Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.11.2010, Qupperneq 50

Fréttablaðið - 13.11.2010, Qupperneq 50
6 matur Glösin sem gera góð vín betri www.fastus.is 580 3900 Síðumúla 16 Rauðvínsglas 55 cl. 1.295 Hvítvínsglas 40 cl. 1.195 Kampavínsglas 20 cl. 1.095 Valentína Björnsdóttir og eig-inmaður hennar Karl Eiríks-son hafa það fyrir sið að baka kryddköku fyrir jólin og færa vinum ásamt kerti eða öðru smáræði. „Þetta er svona lítið sætt jólakort í kökuformi en ég er hrifin af þeirri hugmynd að föndra eitthvað heima, setja jafnvel í fallegar krukkur og gefa. Úr því verða persónulegar gjafir sem koma frá hjartanu.“ Valentína segir ýmislegt hægt að gera og að nauðsynlegt sé að nostra jafnt við umbúðirnar sem innihaldið. „Það eiga margir krukkur inni í skáp sem má endurnýta en svo er víða hægt að finna falleg ílát á góðu verði.“ Beðin um að láta sér detta í hug sniðugar matargjafir er Valentína fljót að nefna bláberjavinegar, rauð- laukssultu og dukkah-krydd, en hið síðastnefnda lét hún einmitt fylgja með kryddkökunni í fyrra. „Vinegar- inn er tilvalinn út á jólasalatið, sultan með steikinni og kryddið er bragðgóð hnetublanda til að setja út á salat, fisk og fleira.“ Valentina veit hvað hún syngur þegar kemur að matargerð en hún hefur rekið Móður Náttúru ásamtValentína segir matargjafir oftast koma sér vel. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON DUKKAH 100 g pistasíuhnetur 100 g möndlur 50 g sesamfræ 2 msk. kóríanderfræ 2 msk. cumminfræ 1 msk. fennelfræ 1 tsk. svartur pipar 1 tsk. maldonsalt Ristið pistasíuhnetur og möndl- ur í ofni í um það bil 10 mínút- ur við 170° hita. Þurrristið kórí- anderfræ, kúmenfræ, fennelfræ og sesamfræ á heitri pönnu í um það bil 2-3 mínútur. Passið vel að þau brenni ekki. Malið kryddið og sesamfræin í mat- vinnsluvél, bætið hnetum og möndlum út í og malið allt vel saman. BLÁBERJAVINAIGRETTE 2 dl ólívuolía 2 dl bláber ½ dl hvítvínsedik 1 tsk. maldonsalt 1 msk. limesafi 2 msk. agave-síróp Svartur pipar Allt sett í matvinnslu- vél og maukað vel saman. RAUÐLAUKSSULTA 2 msk. olía 3 meðalstórir rauðlaukar, sneiddir Safi úr ½ lime 2 msk. maple-síróp 2 msk. saxaður kóríander Salt og pipar eftir smekk Hitið olíu í potti. Mýkið lauk- inn í olíunni og passið að hann brenni ekki. Bætið lime-safa og maple-sírópi út í. Látið malla í um það bil 10 mínútur. Bætið kóríander út í í lokin. Saltið og piprið eftir smekk. BRAGÐGÓÐAR GJAFIR M Skvetta af bláberjaediki Dukkah er til dæmis gott sem raspur á fisk. Góðgæti sem g Valentína Björnsdóttir er hrifin af því þegar fólk útbýr matar Hún gefur hugmyndir að góðgæti sem mætti lauma í litla p Það má auðveld- lega útbúa flösku sem þessa. Velj- ið góða ólívuolíu og skreytið með rósmaríni eða öðrum krydd- jurtum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.