Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Basar KFUK verður haldinn í húsi KFUM og KFUK að Holta- vegi 28 í Reykjavík laugardaginn 27. nóvember frá 14. til 17. Allur ágóði af basarnum rennur til starfs KFUM og KFUK. Á boðstólum verður handverk og ýmsar heimabakaðar kökur og tertur. Hægt verður að kaupa nýbakaðar vöfflur, kaffi og kakó á staðnum. Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Vín Sófasett 3+1+1 Verð frá 345.900 krÍslenskir sófarYfir 90 mismunandi gerðir.Mál og áklæði að eigin vali. Borðstofustólar - Verð frá 12.900 kr Anna Mjöll Ólafsdóttir söngkona syngur íslensk jólalög á flottasta djassklúbbi LA í kvöldÁstin leynist alls staðar Anna Mjöll segir góða tilfinningu að vera metin fyrir tónlisti stór. Á djassklúbbinn Vibrato þarog Tom J É g er alltaf í smá sambandi við Julio (Iglesias) og hitti hann stundum þegar hann kemur í bæinn. Hann sendir mér ávallt jólagjöf og ég ætla að gefa honum jóla-plötuna. Þeir Julio, sonur hans Enrique og reyndar öll fjölskyldan er svo eðli-legt og hjartahlýtt fólk, en þeir sem ég hef kynnst um dagana og eru í heims-fræga flokknum eru í raun alveg eins og allir aðrir og ekkert súrrealískt að umgangast þá sem vini; mér þótti miklu skrýtnara í byrjun hvað það var eðlilegt,“ segir söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir, sem í kvöld verður með útgáfutónleika nýju jólaplötunnar sinnar Christmas JaZZmaZ á flottasta og virtasta djassklúbbi Los Angeles, Vibrato, sem er í eigu trompetleikarans Herb Alpert.„Þótt LA sé stórborg fréttist allt eins og eldur í sinu. Það var uppselt á síðustu tvo tónleika sem ég hélt á Vibrato og varð að vísa fólki frá. Vonandi verður alveg troðið í kvöld. Mamma er komin en pabbi ekki því hann þarf að reka gít-arskólann heima,“ segir Anna Mjöll, en faðir hennar Ólafur Gaukur sá um djas-sútsetningar erlendra og íslenskra jóla-laga á nýju plötunni. „Ég valdi íslensku jólalögin því pabbi samdi textana við þau. Hér finnst fólki svaka sniðugt að ég syngi lögin á íslensku og bíður spennt eftir að heyra mig flytja þau í kvöld,“ segir Anna Mjöll, en um undirleik á plötunni sáu 2 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 » » » » » » » » » » » » » » » » » Spænskukennari óskast Menntaskólinn Hraðbraut óskar að ráða vanan spænskukennara í hlutastarf næstu vorönn. Áhugasamir sendi upplýsingar á netfangið sigridur@hradbraut.is. Sérfræðingur Horn er fjárfestingarfélag í eigu Landsbankans og annast fjárfestingu og umsýslu hlutabréfaeigna bankans. Horn leitar að sérfræðingi í greiningu. Starfssvið • Greining fyrirtækja • Eftirfylgni með núverandi fjárfestingum • Greining markaða og fjárfestingarkosta • Upplýsingagjöf til stjórnenda Mennt n og hæfni • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Góð þekking og brennandi áhugi á verðbréfamörkuðum • Frumkvæði og faglegur metnaður • Hæfni í mannlegum samskiptum • Gott vald á íslensku og ensku er skilyrði • Þekking á Norðurlandamáli kostur Nánari upplýsingar veita Hermann Már Þórisson, framkvæmdastjóri Horns í síma 410 2801 og Baldur G. Jónsson, mannauðsstjóri Landsbankans í síma 410 7904. Umsókn fyllist út á vef Landsbankans landsbankinn.is merkt: „Sérfræðingur - Horn“. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember nk. E N N E M M / S Í A / N M 4 4 5 10 matur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MA T ] nóvember 2010 Hollusta í fyrirrúmi Sigurður Örn Þorleif sson bak- ari hefur hannað hei lsusam- legt brauð fyrir aðve ntuna. SÍÐA 4 Að hætti mömmu Elín Ásbjarnardóttir býr til sælgætistoppa fy rir jólin. SÍÐA 2 Algjör himnasæla Sitthvað sætt undir tönn fyrir jólin. spottið 12 27. nóvember 2010 274. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa Stolt Rúmeníu Bílaframleiðandinn Dacia á fulltrúa í úrslitum um val á Bíl ársins í Evrópu 2011. bílar 44 Myrkrið umhverfis Ljósu Kristín Steinsdóttir ræðir um nýja bók og hlutskipti geðveikra fyrr á tímum. bækur 32 Engin næring í mat sem ekki er borðaður skólamáltíðir 38 Víglínan mörkuð Stefán Haukur Jóhannes son aðalsamningamaður ræðir aðildarviðræðurnar við ESB. evrópusambandið 22 Fjögurra barna móðir sterkust fólk 102 FESTIVAL NÓVEMBER LINDUM KÓPAVO GI Í DAG, LAUGARD AG Sjá nánar inni í blaði 3 - 110 R. 10 R. R. hálsi 3 - 110 R. . . FRAMKVÆMDIR Tvö stór og mann- aflsfrek verkefni við uppbygg- ingu snjóflóðavarnagarða í Nes- kaupstað og á Ísafirði fara án tafar í útboð. Ríkisstjórnin sam- þykkti á fundi í gær að veita 350 milljónir króna úr Ofanflóðasjóði sem sérstaklega eru eyrnamerkt framkvæmdunum. Svandís Svavarsdóttir umhverfis- ráðherra segir að sameiginlegt minnisblað hennar og Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra þessa efnis hafi verið samþykkt, enda sé um afar mikilvæg verk- efni að ræða. „Þetta er mikilvægt út frá byggðarsjónarmiðum en ekki síst sem atvinnuverkefni á þessum tveimur stöðum.“ Í fjárlagafrumvarpi næsta árs var gert ráð fyrir að 450 milljónum yrði varið úr Ofanflóðasjóði og því verða 800 milljónir til skiptanna til að byggja upp flóðavarnir. Framkvæmdunum í Neskaup- stað og á Ísafirði var frestað árið 2009 vegna tilmæla AGS um sam- drátt ríkisútgjalda. Þá átti að fresta öllum nýframkvæmdum við uppbyggingu flóðavarna til ársins 2013. Þetta hefur verið gagnrýnt harðlega, þar sem staða sjóðsins er góð. Eignir sjóðsins eru rúmlega sjö milljarðar króna. Á hverju ári gefa tekjustofnar sjóðsins um 1,3 milljarða króna. Reikna má með að vaxtatekjur sjóðsins, af sjö milljarða króna eign, séu á milli 800 og 900 milljónir á ári. - shá Snjóflóðavarnir skapa störf Samþykkt var á ríkisstjórnarfundi í gær að verja 350 milljónum króna úr Ofanflóðasjóði til að hefja tvö stór verkefni við uppbyggingu snjóflóðavarna í Neskaupstað og á Ísafirði. Hægt er að bjóða verkin út strax. 522 Í FRAMBOÐI Landsmenn ganga í dag að kjörborðinu og velja á milli 522 frambjóðenda til stjórnlagaþings. Af þeim munu 25 til 31 ná kjöri, en úrslit liggja í fyrsta lagi fyrir síðdegis á mánudag. Kjörstaðir verða víðast hvar opnaðir klukkan 9 árdegis og verða opnir til tíu í kvöld. Sjá síðu 2 ALLT UM Í BLAÐINU Í DAG:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.