Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 59

Fréttablaðið - 27.11.2010, Síða 59
jólaþorpið ● fréttablaðið ●LAUGARDAGUR 27. NÓVEMBER 2010 3 ● SÆTAFERÐIR Í JÓLAÞORPIÐ Mountain Climb- ing stendur fyrir ferðum í Jólaþorpið með leiðsögn. Við röltum um Jólaþorpið og miðbæinn í Hafnarfirði og endum á því að setjast niður og fá okkur hressingu. Lengd 2 klukkustundir. Kr. 7.000. ● LIST VIÐ LÆKINN Á LAUGARDÖGUM Myndlistarmenn í Dvergshúsinu við Suðurgötu bjóða í spjall og kaffisopa. Opnar vinnustofur þrjá laugardaga á aðventu; 27. nóv. 4. des. og 11. des. frá klukkan 13 til 18. ● TENDRAÐ Á TRÉNU FRÁ CUXHAVEN Laugardaginn 27. nóvember verður kveikt á öðru vinabæjartrénu í Hafnarfirði en það er Cuxhaventréð við höfnina. Tendrað verður á trénu kl. 15 og munu full- trúar Hafnarstjórnar og Cuxhaven flytja ávarp, leikskólakór frá Víðivöllum syngur og jólasveinar skemmta börnunum. Karmelsystur í klaustrinu í Hafnarfirði láta ekki sitt eftir liggja í Jólaþorpinu í ár. Nunnunar í Karmelklaustri í Hafnarfirði hafa sett sterkan svip á Jólaþorpið frá byrjun. Þótt liðin séu átta ár frá því þorpið reis fyrst segir systir Agnes nunnurn- ar alltaf jafn spenntar fyrir því að taka þátt. „Þarna fáum við einstakt tækifæri til að fara út á meðal fólksins og upplifa íslenskt jólahald, náungakærleik, hlýða á falleg jólalög og sjá með berum augum hvernig börnin skreyta tré.“ Systir Agnes getur þess að sú velvild sem Hafnfirðingar og aðrir gestir og gangandi hafi sýnt Karmelsystrum í gegnum tíðina sé helsta ástæða þess að þær snúi aftur með bás í Jóla þorpið ár hvert. „Upphaflega ákváðum við að þigga boð Hafnarfjarðar- bæjar um þátttöku, svona í til- raunaskyni; það gekk svo vel að við endurtókum leikinn og nú er þetta orðin skemmtileg hefð hérna hjá okkur.“ Venju samkvæmt verða Karmel- systur með handverk á boð stólum í Jólaþorpinu. Að sögn systur Agnesar liggur heilmikil vinna að baki gerðar þess. „Allt, frá jötum og upp í kerti og annað sem teng- ist jólunum, er handgert, og það tekur auðvitað svolítinn tíma,“ út- skýrir hún en Karmelsystur hafa frá því í sumar unnið ötullega að gerð handverksins utan bæna- stunda og meðal annars sótt efni- við í íslenska náttúru. „Við notum hraun, mosa og þess háttar,“ segir hún og bætir við að landsmenn kunni vel að meta það. - rve Gott að upplifa kærleikann Karmelsystur verða með handverk, handmáluð kerti, jötur og trúarleg tákn í Jóla- þorpinu í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Kofi Karmelsystranna vekur ætíð mikla athygli í Jólaþorpinu. Jólaveisla Fjörukráarinnar Föstudaginn 26. nóvember: Hljómsveitin Gutl Laugardaginn 27. nóvember: Hljómsveitin Logar. Föstudaginn 3. desember: Hljómsveitin Gutl Laugardaginn 4. desember: Rúnar Þór og Gylfi Ægis Nánari upplýsingar í síma 565-1213 www.fjorukráin.is DANSLEIKIR Í NÓVEMBER OG DESEMBER: Jólahlaðborð Gerum tilboð fyrir hópa t.d. þriggja rétta jólamatseðill Jólasúpa, blandað jólatrog af hlaðborði og Ris a la mand á aðeins kr. 4.800 • Auk þess: Sérréttamatseðill Föstudaginn 10. desember: Hljómsveitin Gutl Laugardaginn 11. desember: Hljómsveitin Dans á Rósum. Föstudaginn 17. desember: Hljómsveitin Gutl Laugardaginn 18. desember: Hljómsveitin Dans á Rósum. Hráfæðissæla, myntukrydduð jarðarber, heimalagaður jólaís og aðrar fjölbreyttar jólauppskriftir. Jol.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.