Fréttablaðið - 27.11.2010, Page 85

Fréttablaðið - 27.11.2010, Page 85
Hjálparstarf kirkjunnar 7 Þar sem alnæmi er algengast er umræðan ef til vill minnst. Svo margir hafa látist að öryggisnet samfélagsins er gauðrifið og til lítils nýtt. Fyrir mörgum heimilum í samstarfslöndum Hjálparstarfsins fara börn og unglingar. Þess vegna er fræðsla um smitleiðir, hreinlæti og hjálp til HIV-smitaðra, sjúkra og munaðarlausra tvinnuð inn í öll verkefni Hjálparstarfsins í Afríku. Börn fá hús og heimili og reglulegar heimsóknir ráðgjafa. Kamrar og vaskar til handþvotta eru settir upp. Farið er yfir hættulegar venjur eins og umskurð stúlkna og að ekkjur gangi til annarra karla í fjölskyldunni. Þær hafa gjarnan misst maka sinn úr alnæmi og eru líklega smitaðar sjálfar. Efnt er til viðræðna og fræðslu til trúar- og þorpsleiðtoga sem geta haft áhrif á fólkið sitt. Með þeim gengur vel að taka á skaðlegum venjum, en mótstaða er við almenna umræðu um kynlíf og HIV-smit. Hana þarf að efla og er allur vettvangur nýttur. Þjálfun yfirsetukvenna til að koma í veg fyrir sýkingar og smit á milli móður og barns skipta sköpum. Dæmi um það sem gert er í verkefnum Hjálparstarfsins: Eþíópía - Heilsugæslustöð reist - Námskeið um hreinlæti, meðferð matvæla, næringu og geymslu vatns til að hlúa betur að börnum, ófrískum konum og alnæmisjúkum - Námskeið fyrir opinbera starfsmenn um félagslegar og heilsufarslegar afleiðingar HIV/alnæmis - Plaköt til að hvetja ungt til að fara í HIV-próf - Upprifjunarnámskeið fyrir yfirsetukonur - Smitaðir segja sögu sína og opna umræðu Malaví - Sýniskamrar reistir og fólki auðveldað að byggja sína eigin - Vaskar og vatnstankar spara veikum erfiði og auka hreinlæti til heilsuverndar Úganda - Barátta gegn fordómum - Frætt um smitleiðir og áhættuhegðun - Hús, kamrar og vatnstankar reistir fyrir HIV-smitaða og alnæmissjúka - Fólki hjálpað að komast í HIV-próf og sækja sér lyf Gauðrifið öryggisnet – HIV/alnæmi Börn í Úganda Munaðarlaus systkini fyrsta sunnudag í aðventu 28. nóvember kl. 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.