Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 122

Fréttablaðið - 27.11.2010, Qupperneq 122
90 27. nóvember 2010 LAUGARDAGUR Jólakaupauki Flottur hátalari fylgir GSM tilboði á meðan birgðir endast. Vertu með tón- listina í símanum Jólainneign 1.000 kr. á mánuði í 12 mánuði fylgir. Samsung Galaxy 5 0 kr. útborgun m.v. 12 mánaða greiðsludreifingu eða 12x3.325 kr. og á leggst 250 kr. dreifingargjald. www.ring.is / m.ring.is www.facebook.com/ringjarar Eins árs afmæli Ring Ringjara r fá 500M B á Netinu í síman um fyrir núll kall út nóvemb er. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 5 17 Samkvæmt sumum slúðurritum hið vestra hefur Angelina Jolie ákveðið að þakkargjörðarhátíðin verði ekki haldin hátíðleg á heimili Jolie- Pitt fjölskyldunnar. „Henni finnst út í hött að halda upp á dag sem fagn- ar sigri hvítra landnema yfir indíánum. Hún vill ekki að fjölþjóðleg fjöl- skylda hennar haldi upp á slíkt,“ var haft eftir fjölskylduvini, sem bætir við að Jolie blöskri svo sagan á bak við hátíð- ina að hún hafi passað sérstaklega upp á það að fjölskyldan væri ekki í Bandaríkjunum í kringum hana. „Angelina lítur á þetta sem enn eitt skiptið sem Bandaríkin reyna að end- urskrifa mannkynssög- una,“ sagði fjölskyldu- vinurinn. Færir engar þakkir STENDUR Á SÍNU Angelina Jolie vill ekki halda upp á þakkargjörðarhátíðina. Glamúrfyrirsætan Katie Price, áður þekkt sem Jordan, tilkynnti á Twitter-síðu sinni að börn hennar myndu ekki birtast í nýrri þáttaröð raunveruleikaþátta hennar. „Tökur á raunveruleikaþætti mínum hefjast aftur í þessari viku. Junior og Princess verða ekki í þáttun- um og munu ekki sjást með mér á myndum aftur,“ skrifaði Price. Hún hefur hingað til verið óhrædd við að sýna börn sín í fjölmiðlum og sat dóttir hennar meðal annars fyrir í auglýsingaherferð fyrir barnafatalínu Price. „Ég vil ekki að þau séu undir stöðugu eftirliti myndavéla heldur að þau lifi eðlilegu lífi og ákveði sjálf hvort þau vilji koma fram opinberlega þegar þau eru orðin nógu gömul.“ Börnin ekki í mynd Breska söngkonan Susan Boyle vill ólm syngja dúett með bandarísku poppdívunni Rihönnu. Boyle lítur á Rihönnu sem keppinaut sinn í poppbransanum og vill meina að ef þær tvær leiða saman hesta sína á plötu myndi það slá í gegn. Ekki er vitað hvern- ig Rihanna sjá lf tekur í þessar pæl- ingar bresku X Fact- or-stjörnunnar en gaman verður að fylgjast með ef af samstarfi verður. Fjölmiðlar vestanhafs telja það samt harla ólíklegt. Dreymir um Rihönnu POPPDÍVAN Rihanna hefur ekki talað um hvort hún vilji syngja með Boyle. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY Foreldrar söngkonunnar Britn- ey Spears skildu árið 2002 eftir rúmlega þrjátíu ár saman. Þau tóku nýverið aftur saman og voru fréttirnar engar gleðifréttir fyrir Britney. Hún telur að þetta séu samantekin ráð foreldra henn- ar til að komast yfir peninga hennar. Eftir að Britney fékk taugaáfall árið 2008 hefur faðir hennar séð um fjármál og önnur persónu- leg mál söngkonunnar. „Britn- ey finnst hún svikin. Hún leitaði mikið til móður sinnar þegar hún átti í erfiðleikum með að sætta sig við stjórnsemi föðursins. Lynne ráðlagði Britney í einu öllu og gaf henni von um að hún fengi brátt sjálfræði sitt aftur. Nú telur Britn- ey að móðir sín hafi farið á bak við sig og sagt föður hennar allt sem hún treysti Lynne fyrir,“ var haft eftir heimildarmanni. Spears telur að þetta hafi verið samantekin ráð foreldra henn- ar til að gera hana meðfærilegri og til að auka tekjur sínar. Jamie Spears, faðir Britney, fær 1,8 milljónir á mánuði fyrir starf sitt sem forráðamaður söngkonunn- ar. „Ef Britney fær sjálfræði sitt aftur hættir Jamie að fá þessi laun og þyrfti að finna sér aðra vinnu. Hún er mjög ósátt við að foreldrar hennar hafi tekið aftur saman.“ Vill ekki að foreldrar sínir séu saman ÓSÁTT Britney Spears er mjög ósátt við að foreldrar sínir hafi tekið aftur saman, en þau skildu árið 2002. NORDICPHOTOS/GETTY HÚSFYLLIR HJÁ YESMINE Svanhildur Hólm er mikil smekkmanneskja og smakkaði á ljúffengum réttum Yesmine í Turninum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Ljósvakameistararnir Logi Bergmann og Karl Berndsen gæddu sér á dýrindis veigum. Ef rýnt er í myndina má sjá Arnar Grant standa fyrir aftan þá. Þær Dassa og Guðrún Gunnarsdóttir kunnu vel að meta kræs- ingarnar hennar Yesmine. Jón Páll Júlíusson og Laufey Karítas létu sig ekki vanta. Það var margt um manninn í Veisluturnin- um í Kópavogi á fimmtudagskvöldið þegar Yesmine bauð vinum og velunnurum í smakk á bæði framandi og freistandi rétt- um. Nýverið gaf hún út matreiðslubókina Framandi & freistandi í eldhúsinu heima. Með bókinni fylgir einnig mynddiskur þar sem réttu handtökin eru kennd og virtust gestirnir kunna vel að meta það sem Yesmine hafði upp á að bjóða. - fgg ENGAR MYNDAVÉLAR Katie Price vill draga börn sín í hlé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.