Fréttablaðið - 22.01.2011, Page 34

Fréttablaðið - 22.01.2011, Page 34
4 matur Indland Thali og dosa eru vinsælir réttir á Suður-Indlandi og njóta vinsælda um allan heim. Thali er hálfgerð átveisla þar sem karrí, linsubaunir og hrís- grjón eru borin fram, oft á banana- laufum. Með fylgir fjöldi smárétta með chilikeimi sem koma á sérstök- um bökkum. Dosa er sagt konungur snarlsins en um er að ræða pönnu- köku úr hrísgrjónamjöli og linsubaun- um. Dosa er til í mörgum útfærslum, stökk, borin fram með lauk, eða hlað- in krydduðu grænmeti. Á Suður-Ind- landi eru kjötæturnar skrítna fólkið. San Fransisco Í borginni er að finna samsuðu ólíkra veitingastaða sem bjóða upp á græn- metisrétti. Maturinn er ættaður frá öllum heimshornum og kannski varð fjölbreytileikinn til þess að í borginni hefur verið haldin heimshátíð græn- metisæta árlega í áratug. Marokkó Þröngar markaðsgötur, yfirfullar af fallega röðuðu kryddi í öllum hugs- anlegum litum, gefa fyrirheit um bragðmikla og spennandi matreiðslu. Enda er það raunin að í Marokkó má fá unaðslega grænmetisrétti. Lon- ely Planet varar fólk þó við að sumir grænmetisréttir geti innihaldið kjöt. Mælt er með réttum á borð við tajine- grænmetiskássu sem elduð í leirpotti, og kúskús. Harira-súpan þykir einn- ig lostæti. Annað sem einkennir mar- okkóskan mat eru ólívur, hummus og khubz-flatbrauðið. Ítalía Allir vita að á Ítalíu eru bestu fáan- legu pitsur og pasta í heimi. Þeir sem vilja hins vegar sneiða hjá slíku o halda á vit „hollustunar“ gætu haf gaman af því að skella sér í dýrind is lautarferð með nestiskörfu full af sælkeramat beint af markaðnum brauð og álegg, til dæmis ólívur, sól þurrkaða tómata, ætiþistla og papr ikur. Að ógleymdu pecorino-, talegg io- eða dolcelatte-ostum og flösku a rauðvíni, en á Ítalíu er yfirleitt hver hérað þekkt fyrir eitthvert tilteki hráefni og vín. Líbanon Þeir sem hrifnir eru af fersku og góð hráefni og ljúffengum mat, í temmi lega stórum (eða réttara sagt smáum skömmtum, ættu hugsanlega að leggj leið sína til Líbanons. Þar svigna borð in undan hvers kyns kræsingum oft hollari kantinum, grilluðu grænmet ferskum ávöxtum, ídýfum og fleiru Taílenskar soðkökur fullar af ljúffengu grænmeti og annarri hollustu. Laksa lemak er sterk kókos-núðlusúpa ættuð frá Singapúr. FRAMHALD AF FORSÍÐU Harira-súpan þykir lostæti en hún er oft borðuð á Ramadan. NORDICPHOTOS/GETTY Fjölda grænmetisstaða er að finna í San Fransisco þar sem ægir saman veitingastöðum frá öllum heimshornum. Thali er indverskur réttur og hálfgerð átve Stundum eru þeir bornir fram á bananabla Baba ghanoush er líbanskt lostæti, hollu og góður hummus úr eggaldini, unninn ú fersku hráefni. verð frá 4.990 kr. Veitingahúsið Perlan Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is Vefur: www.perlan.is ÍS L E N S K A S IA .I S S F G 4 20 40 0 4. 20 08

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.