Fréttablaðið - 22.01.2011, Side 73

Fréttablaðið - 22.01.2011, Side 73
LAUGARDAGUR 22. janúar 2011 Grínistinn Ricky Gervais ætlar að leika skrifstofustjórann óþolandi, David Brent, í fyrsta sinn síðan 2003 í bandarísku útgáfunni af The Office. Gervais, sem hefur verið í sviðsljósinu vegna umdeildra brandara á Golden Globe-hátíð- inni, leikur Brent í lokaþætti sjö- undu þáttaraðarinnar. Þar spjall- ar hann stuttlega við Steve Carell, sem leikur Michael Scott, banda- rísku útgáfuna af Brent. Þetta verður í síðasta sinn sem Carell leikur í The Office. Búist er við því að áhorfið á þennan lokaþátt verði það mesta til þessa. Snýr aftur í The Office DAVID BRENT Ricky Gervais í hlutverki Davids Brent í The Office. Í samtali við tíma- ritið People segist leikkonan Cameron Diaz vera nokkuð viss um að hún hafi keypt kannabis af tónlistar- manninum Snoop Dogg á menntaskólaárum sínum. „Við vorum í sama mennta- skóla. Hann er ári eldri en ég og ég man greinilega eftir honum. Hann var mjög hávaxinn og grannur, var með fullt af fléttum í hárinu. Og ég er nokkuð viss um að ég hafi keypt kannabis af honum,“ sagði leikkonan. SAMAN Í MENNTA- SKÓLA Leikkonan Cameron Diaz og tónlistarmaðurinn Snoop Dogg gengu í sama menntaskóla. Diaz man glöggt eftir Snoop Dogg. NORDICPHOTOS/GETTY Man vel eftir Snoop Dogg Glasafjölskyldan kr. 1.250,- glasið Kerti kr. 1.870,- stk. Servíettur kr. 790,- pk. Brennivínssokkur kr. 2.490,- S K Ó L A V Ö R ‹ U S T Í G 1 2 • S Í M I 5 7 8 6 0 9 0 Við erum ekki með brennivín og hákarl, en eigum margt annað til að lífga upp á veisluborð þorrans! NÝ OG SPRIKLANDI ÞÁTTARÖÐ LAUGARDAGA KL. 9:40 Nú lenda persónur Latabæjar í nýjum og skemmti- legum ævintýrum með eldhressum íslenskum krökkum. Íþróttaálfurinn heldur öllum við efnið og hvetur krakkana til að hreyfa sig og borða meira af hollum mat. Misstu ekki af fjörinu í Latabæ! NÝIR ÞÆTTIR VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.