19. júní


19. júní - 19.06.1953, Page 19

19. júní - 19.06.1953, Page 19
AUÐUR AUÐUNS: Um ríkisfangslöggjöfina nýju Allt fram til síðustu áramóta bjuggum við fs- lendingar við ríkisborgaralöggjöf, sem byggði á beirri aðalreglu, að gift kona fylgdi manni sín- Um að ríkisfangi. Var það í fullu samræmi við Uggjöf annarra ríkja í þessum efnum, þar til breyt- lnga fór að gæta upp úr heimsstyrjöldinni fyrri. Það voru Bandaríki Norður-Ameríku sem riðu Ú Vaðið árið 1922 og viðurkenndu fyrst allra landa sjálfstætt ríkisfang giftra kvenna, óháð ríkisfangi eiginmanns. Síðan hafa fjölmörg önnur ríki fylgt 1 kjölfarið, nú síðast skandinavisku löndin, Dan- ^uörk, Noregur og Svíþjóð, siðan 1. jan. 1951. Kvennasamtökin hafa víða um lönd barizt fyrir t*ví> að gift kona yrði viðurkennd sjálfstæður ein- staklingur i ríkisfangslegu tilliti. Hér hefur Kven- rettindafélagið þráfaldlega gert samþykktir í þá att, síðast á Landsfundi sínum s.l. sumar. Með 1. nr. 100, 23. des. 1952, sem öðluðust gildi jan. s.l., voru lögleidd hér ný íslenzk ríkis- borgaralög, sem byggð eru á löggjöf skandinavisku ^ndanna. Um leið voru úr gildi numin 1. 64/1935 Utn ríkisborgararétt, hversu menn öðlast hann og ^nssa. f hinum nýju lögum er því slegið föstu að gifting hafi ekki áhrif á ríkisfang konu. Þykir rétt nú, þegar þessum áfanga er náð, að gera stutt- lega grein fyrir þeim ákvæðum laganna, er sér- staklega varða giftar konur, og gera lítils háttar samanburð á þeim og eldri reglum. Skv. eldri lögunum öðlaðist erlend kona, sem giftist ísl. ríkisborgara, sjálfkrafa íslenzkt ríkis- fang við giftinguna, hvort sem hún óskaði þess eða ekki. Frá sjónarmiði hinnar erlendu konu gat ákvæði þetta verið mjög óheppilegt, þar sem það gat leitt til þess, að hún missti ríkisborgara- rétt í heimalandi sínu, sem hún e. t. v. óskaði eftir að halda áfram, enda allsendis óvíst hvort hún tengdist fslandi nánari böndum eða settist hér að. Og frá sjónarmiði íslenzka ríkisins var ákvæðið líka óheppilegt, þar sem það gat fært okkur, án þess við yrði ráðið, ríkisborgara, sem voru síður en svo æskilegir, eða voru raunverulega í engum tengslum við landið. Þó að þetta hafi e. t. v. ekki komið að sök hér hjá okkur, eru þess dæmi, að annars staðar hafi sams konar ákvæði haft miður heppilegar afleiðingar, t. d. að erlendar konur, sem vísað hefur verið úr landi vegna njósnarstarfsemi bakka alla þá vináttu, skilning og hjartahlýju, sem eB hef mætt hér, og hefur verið mér ómet- anlegur stuðningur í starfi mínu. Nú þegar ég lít yfir farinn veg, finn ég, að það er svo margt, sem eS hefði viljað gera, en vannst ekki tími til. — íslenzkur sendiherra, er dvelur í erlendri höf- uðborg, þar sem sendiherrar margra ríkja hafa búsetu, og eru jafnframt sendiherrar stjórna Slnna á íslandi, hefur sagt mér, að margir þessara luanna hafi haft orð á því við sig, hvað þeim hefði bútt ánægjulegt að skila embættisskilríkjum sín- Urn á íslandi, því að sú athöfn færi fram á heim- lU forsetans og á eftir sætu þeir hádegisverðar- U°ð hjá forsetahjónunum og það þætti þeim svo v*ðkunnanlegt og vingjarnlegt. k'yrsti forseti Islands, herra Sveinn Björnsson l9- JÚNI og kona hans, frú Georgia Björnsson, hafa hér markað stefnuna með heiðri og sóma, og þótt ekki sé langt umliðið síðan núverandi forsetahjón, herra Ásgeir Ásgeirsson og frú Dóra Þórhallsdótt- ir, tóku við völdum á Bessastöðum, hafa þau sýnt, að þau halda uppi rausn og virðingu þessa fyrsta þjóðhöfðingjaseturs Islands. Islendingar hafa verið heppnir í vali fyrstu þjóðhöfðingja sinna, og það er okkar mikla lán að þessir ágætismenn höfðu í tíma valið sér fyrir- myndar eiginkonur, því það þarf bæði hæfileika og dugnað til að gegna jafn margs konar störf- um og krafist er af húsmóðurinni á helzta heim- ili þjóðarinnar, og hvergi er það nauðsynlegra að myndarskapur og ástúð ríki innanstokks en á Bessastöðum. 5

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.