19. júní


19. júní - 19.06.1965, Page 21

19. júní - 19.06.1965, Page 21
Regina Þóiðardóttir sem jómfrú RagnheiÖur í Skálholti. Herdís Þorvaldsdóttir. Þegar ég var níu ára fékk ég fvrst tækifæri til’ að koma á leiksvið i barnastúku, er þá var starf andi í Hafnarfirði. Ég man ekki lengur hvað leik- ritið hét, en þar lék ég strák. Það kom til af því, að strákarnir voru svo feimnir, að það var ekki hægt að draga þá upp á leiksviðið. 1 þá daga lék- um við krakkarnir og settum á svið marga ævin- týraleiki. Einnig lék ég í nokkrum skólaleikjum og seinna nokkur hlutverk hjá Loikfélagi Hafnar- fjarðar. Stundum var Haraldur Á. Sigurðsson með í þessum leikritum. Fyrsta hlutverk mitt í Reykja- vík var í Nitouche, þá var ég 17 ára. Það eru svo mörg hlutverk, sem mér hefur þótt vænt um og sumum hef ég séð eftir, eins og góðum vinum, sem eru að kveðja og koma aldrei aftur, hvaða liti hún notar, þessi kona, sem ég á að fara að kynnast svo vel að ég geti svo að segja haft hamskipti við hana, farið í hennar föt, skilið hugs- anir hennar, séð hvernig hún gengur og hvernig hún hreyfix' sig. Ef leikritið er sögidegt, les ég allt sem ég kemst yfir uxn viðkomandi timabil. Ég veit ekki nákvæmlega, hve mörg hlutverkin eru orðin. 1 fyrstu hafði ég tölu á þeim, en er Jöngu hætt því. Ég held þau séu eitthvað nálægt tveimur hundruðum, auk þeirra, sem ég hef leikið í ríkisútvarpið. Regína Þórðardóttir. Ég tel leikferil minn hefjast á Akurevri vorið 1932, er ég lék mitt fyrsta hlutverk undir stjórn nxenntaðs leikstjóra. Hlutverkið var frú Finndal í leikritinu Jósafat eftir Einar H. Kvaran. Haraldur Bjöi'nsson hafði á hendi leikstjórn og lék jafnfi’amt titilhlutverkið. Framh. á bls. 2p. Herdis Þorvaldsdóttir sem Maggi í ..Táningaást“. 1 9. JÚNÍ 19'

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.