19. júní


19. júní - 19.06.1971, Side 5

19. júní - 19.06.1971, Side 5
AuSur AuSuns, dómsmálaráSherra, fyrsta kona, sem gegnir ráSherraembætti á Islandi. Kona ráðherra á tslandi Loks hefur sá langþráði draumur íslenzkra kvenna rœtzt, að kona yrði rátðherra. Auður Auðuns tók sœti í ríkisstjórn Jóhanns Hafsteins síðast liðið haust og fer með dóms- og kirkjumál. Frú Auður er fœdd á Isafirði 18. febrúar 1911. Auður lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum i Reylcjavik vorið 1929 með fyrstu einkunn og embœttisprófi við Háskóla Islands 11. júní 1935, einnig með fyrstu einkunn, og er hún fyrsta kona, sem lokið hefur embœttisprófi í lögfrœði hér- lendis. Hún tók sœti í bœjarstjórn Reykjavíkur árið 191f6 og sœti í bœjarráði árið 1952, og varð forseti bœjarstjórnar 195lf til 1970. Hún var borgarstjóri Reykjavikur i eitt ár 1959—1960. Auður var kosin alþingismaður fyrir Reykvik- inga árið 1959 og hefur átt sœti á Alþingi síðan. Auk þess hefur 1vún gegnt fjölmörgum nefnda- og trúnaðarstörfum. Ráðherra hefur, þrátt fyrir eðlilega mikiar annir, sýnt blaðinu þá velvild að leyfa þvi að birta viðtal við sig. 19. JÚNÍ 3

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.