19. júní


19. júní - 19.06.1971, Síða 38

19. júní - 19.06.1971, Síða 38
„Mamma, ég lofaði að skila bókinni á morgun og ég er ekki nærri bú- in með hana. Af hverju getur Ingi ekki klárað þetta? Af hverju má hann alltaf leika sér?“ Úr starfsfræði. Ríkisút- gáfa námsbóka. „Sam- kvæmt manntalsskýrsl- unni ganga um 10% stúlkna aldrei í hjóna- band. Þær, sem ekki giftast, verða auðvitað að vinna fyrir sér á annan hátt.“ Ekki Inga: Hugsið ykkur bara, stelpur, heilar 90% sem vinna fyrir sér með því að ganga í hjónaband ... en segiði mér, af hverju útvegar skólinn manni þá ekki starfsfræðsluviku í þessu? Hugsið ykkur bara, ef skólinn útvegaði manni eiginmann í heila viku og maður þyrfti ekki að gera annað alla starfsfræðsluvikuna en spranga um giftur. Iggý: Ég panta hann Óla Sæ. Ingileif: Og ég læt skólann útvega mér hann Kidda. Inga: Og ég ... nei, þetta er ekki hægt. Hinar: Af hverju ekki? Inga: Af því strákarnir eru allir að gera eitthvað annað starfsfræðslu- vikuna. Það stendur hvergi, að þetta sé starf fyrir þá. 36 19. Jtjní

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.