19. júní


19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 40

19. júní - 19.06.1971, Blaðsíða 40
Ingólfur: Inga, þú verður að skilja þetta. Sé verið að redda manni um lán, þá getur maður ekki bara staðið upp og sagt: Nú verð ég að fara. Ég þarf að koma krökkunum í rúmið, — enda þótt mann langi kannski til þess. Inga: Langi. Mig langaði til að halda áfram að læra. Það er það eina sem mig langaði til að gera. fngólfur: En hvað á ég að gera? Ég get ekki bæði verið hér og þar. Ég get ekki bæði verið faðir og forstjóri. Inga: Og ég get ekki bæði verið móðir og manneskja. Ingólfur: Hér er ekkert bæði — og .... Inga: Einungis annað hvort — eða. Ingólfur: Ég er herra Annað hvort. Inga: Og ég er frú Eða. Ingólfur: Ég er viðskiptafræðingur. Inga: Ég er gift kona. Hver fékk stöbuna? Inga: En staðan, sem var laus hjá yður, ja, mér kemur það auðvitað ekki við .... en hver fékk hana? Skólastj.: Það er ekkert launungarmál. Ég réði í hana unga stúlku, nýútskrifaða. Inga: Var prófið mitt kannski of lágt? Skólastj.: Nei, nei, alls ekki, en það er nokkuð langt síðan þér tókuð það, frú Inga. Tímarnir breytast og skólarnir með. Skólamál hafa verið talsvert gagnrýnd að undanförnu, kennsluaðferðir eru í endurskoðun, ýmsar nýjungar eru á döfinni. Vegna skólans taldi ég heppilegra að ráða unga stúlku, sem hefur lifað og hrærzt í þessu, sem er, svo að segja, mótuð og alin upp sem kennari með þessi nýju vandamál í huga. Ungu fólki er líka eðlilegra að laga sig að breytingum og koma með nýjar og ferskar hugmyndir. Inga: En ég hef þó reynslu af því að umgangast börn. Munduð þér segja, að reynsla móður af uppeldismálum væri einskis virði? Skólastj.: Þér hafið reynslu af að umgangast yðar eigin börn, á yðar eigin heimili. Skólastofa, frú Inga, er full af annarra manna böi'num. .. . 38 19. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.