19. júní


19. júní - 19.06.1973, Page 11

19. júní - 19.06.1973, Page 11
Leikskólar og barnaheimili Áratugum saman hefur kven- félagsbaráttan verið háð undir merki barnaheimila og leikskóla. „Þegar búið er að byggja nóg af bamaheimilum verðurðu frjáls, góða mín, og getur gert það sem þig lystir“. Mörgum góðum manninum hef- ur blöskrað að heyra þennan fagn- aðarboðskap og vorkennt þeim vesalingum sem fæddir eru í heim- inn af svo vondum mæðrum. „Þær eru verri en rollumar, vilja ekki ala upp bömin sín“. Og svona hafa spjótin gengið á víxl. Er nú ekki mál að linni? Barnaheimili eitt sér leysir eng- an vanda, jafnvel þótt svo ólíklega kjumi að fara, að nóg yrði af þeim. Hér þarf að gera róttækar breyt- ingar. Við verðum að horfast í augu við það, að gerð þjóðfélagsins hef- ur breytzt. En í staðinn fyrir að gera það, erum við alltaf að kepp- ast við að láta sem ekkert hafi i skorizt. Framleiðslan er hætt að fara /r n n n Leikskóli er dagvistunarstofnun fyrir böm á aldrinum 2ja til 6 ára. Dvalartími fyrir hvert bam er frá kl. 8—12 eða 13—17, fimm daga vikunnar. Bömunum er skipt niður í hópa (deildir) og em 14—20 böm í hverjum lióp. Hver hópur nýtur handleiðslu lærðrar fóstm og nema frá Fóstruskóla Sumargjafar eða aðstoðarstúlku. Mikið er nú rætt um svo kallaða „systkina-hópa“ á Norðurlöndum. Þ. e. a. s. í svstkina-hópum em fram á heimilunum og ef konur litu á þau sem sinn eina starfs- vettvang væri hálf þjóðin þar með hætt að taka þátt í atvinnulífinu. Við skulum bara hugsa okkur að allar konur í landinu hættu að vinna utan heimilis á morgun. Nei, það er ekki hægt að hugsa sér það. Hér em sterk félagsleg og efna- hagsleg öfl að verki, sem knýja konur til að taka þátt í atvinnu- lifinu. Ég held, að Rauðsokkum / r/ n n / börnin á mismunandi aldri, en ekki skipt niður eftir aldri. Þar sem ég starfa hefur þetta fyrirkomulag verið reynt og hefur það gefið góða raun. 1 slíkum hóp gefst hverju barni betra tækifæri til þess að velja verkefni við sitt hæfi og leikfélaga eftir þroska þess sjálfs. Þar er lika gott tækifæri einbirnisins eða yngsta barns fjöl- skyldu til þess að leika við enn yngri böm eða öfugt. Eldri bömin hvetja mjög yngri bömin og mörg eldri börnin njóta þess að vera hefði aldrei tekizt hjálparlaust að „reka konumar út af hehnilun- um“, eins og sumir aðdáendur þeirra hafa látið í veðri vaka. Það skarð sem myndast þegar konurnar hafa verið „reknar út af heimilunum (og gamalmenni flutt á Elliheimilið) verður ekki fyllt nema á einn hátt svo um muni: méÖ því að hleypa karl- mönnum inn á heimilin. Allt ann- að er hállkák. Ég held, að það væri ekkert neyðarbrauð fyrir karlmenn að fá að slappa svolítið af og deila bæði sætu og súm með okkur kon- unum. Þeir hefðu gott af því að losna við hluta af ábyrgðinni, sem fylgir því að vera „fyrirvinna“ og fá tækifæri til að vera með böm- unum sínmn hluta úr degi. Og við getum alveg reitt okkur á það, að dagheimili og leikskólar myndu spietta sjálfkrafa upp úr jörðinni, þegar hér væri komið sögu .. . Hallveig Thorlacius kennari. // // n n með yngri börnum og leita niður á þroskastig, sem þau hafa hoppað yfir kannski vegna þess að of mikl- ar kröfur eru gerðar til þeirra heima. Systkina-hópur krefst f jölbreytt- ara verkefnavals og leikfanga og nauðsvnlegt er að hver hópur hafi tvær leikstofur, svo hægt sé að skipta hópnum t d. þegar lesnar em sögur. Ég tel nauðsynlegt, að hver leikskóladeild hafi tvær leik- stofur, þó börnin séu á sama aldri og eftir að hafa unnið við slíkar 19. JÚNÍ 9

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.