19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 36

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 36
Valborg Hermannsdóttir fæddist að Glitstöðum í Norðnrárdal í Mýrarsýslu, dóttir Hermanns Þórðarsonar, kennara, og konu hans, Ragnheiðar Gísladóttur. Valborg varð stúdent frá máladeild Menntaskólans í Reykjavík 1944 og tók stærðfræðideildarstúdents- próf frá sama skóla árið eftir 1945. Eftir stúdentspróf frá stærðfræðideild varð hún lærlingur í lyfjabúðinni Iðunni og tók exam. pharm. við Háskóla Islands 1948. Að því loknu starfaði Val- borg eitt ár i Ingólfs Apóteki, hélt síðan utan til Danmerkur til frekara náms í lyfjafræði, hóf nám við Danmarks Phaimacevtiske Höjskole árið 1949 og útskrifaðist þaðan vorið 1952. Að námi loknu hvarf Valborg heim og starfaði í Laugavegs Apóteki á árunum 1952 til 1955. Á því tímabili var Valborg formaður Iiyfjafræðingafélags Islands í eitt ár 1953—1954. 17. júní 1955 voru Valborg og Kurt Stenager Jakobsen, lyfjafræðingm-, gefin saman í hjónaband í mót- mælendakirkju í borginni Penang á Malakkaskaga. Settust þau hjón að í Thailandi, þar sem maður Valborgar var fyrir Lyfjaver/.lun Austur-Asíufélagsins í Bangkok, og bjuggu þau þar í fimm ár 1955—1960. Fluttu þau þaðan til Indónesiu árið 1960 og áttu þar heima í þrjú ár eða til ársins 1963, því að Kurt Stenager Jakobsen var þar fyrir útibúi Austur-Asíufélagsins. Aftur héldu þau hjón til Bangkok, og nú til að starfa fyrir I.yfjaverksiniðju í eigu Thailendinga og Austur-Asíufélagsins á árunuin 1963 til 1969. Þau hjón eiga tvo syni, Pétur 8 ára og Jón Blöndal 5 ára. Þegar samþykkt var í ritnefnd „19. júní“, að ég reyndi að kanna, hvaða konur hefðu tekið að sér formennsku í félögum háskólamenntaðra manna, komst ég að raun um, að kona sú, sem eftir þvi, sem ég komst næst, hafði fyrst kvcnna tekið að sér for- mennsku í slíku félagi, það er að segja aðalfélagi, var búsett erlendis, og hafði þó nokkuð lengi verið búsett í Austurlöndum. Fannst mér leitt, gæti „19. júní“ ekkert frætt lesendur sina um þessa konu frá fyrstu hendi. Þess vegna skal engan undra, þótt mig ræki í rogaslanz, jiegar ég var að tjá Áslaugu Cassata vandrazði mín og hún sagði mér, að kona þessi væri stödd hér á landi! Og núna er Valborg Hermannsdóttir, sem var for- maður i Lyfjafræðingafélagi íslands í eitt ár 1953— 1954, stödd hér í stofunni hjá mér. Upphaflegur tilgangur minn var að rekja úr Val- borgu garnirnar um formennskuferil hennar, en Val- borg er kona hæversk og lætur lítið yfir sínum for- mannsstörfum. Telur hún sig fátt muna annað en t i 34 19. JÚNÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.