19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 37

19. júní - 19.06.1973, Qupperneq 37
einstaka lipurð og dugnað þeirra, sem voru með henni í stjórn, þegar hún var formaður Lyfjafræð- ingafélags íslands. Og beindist samtalið þess vegna fljótt að Austurlöndum. -—- Fyrst langar mig til aS spyrja þig, Valborg hejur þú stöSugt stundaS lyfjastörf, eftir aS þú fluttist af landi brott? — Lg hef lítið unnið við lyfjastörf, síðan ég gifti mig. Einstöku sinnum hef ég þjálfað starfsfólk fyrir lyf javerksmiðjur. Og hér heima i leyfum hef ég verið í apótekinu í Borgamesi fyrir Kjartan Gunnarsson, lyfjafræðing, á meðan hann hefur verið við laxveiðar með manni mínum. — Austurlönd eru alltaf sveipuS œvintýraljóma í augum Vesturlandabúa, en hverja telur þú ástœSu þess, áS Danir fengu svo mikil ítök í Thailandi? —Thailendingar vom snjallir að komast hjá að verða nýlenda, og má þakka það ráðsnilld konunga þeirra og stjórnmálamanna, þar sem þeir vildu ekki hleypa stóiveldum inn í landið. Þess vegna komst Danmörk í Þá aðstöðu, sem hún nýtur í Thailandi. — En hver er afstaða Thailendinga til annarra þjóSa? — Samskipti Thailendinga og Dana em afskaplega vinsamleg. Þar sem Thailand hefur alltaf verið sjálf- stætt, hafa Thailendingar enga „komplexa" gagnvart útlendingum. Thailendingar varðveita menningu sína og kurteisisvenjur og em samt umburðarlyndir og sjálfstæðir gagnvart Vesturlandahiium. En annað er uppi á teningnum, hvað snertir Indónesa. Mennt- aðir Indónesar tala hollenzku og vilja láta bera á því, 1 Thailandi eru húsin oft byggS á staurum uiS sumar ár. Er þá vatniS viS hertdina og engin hœtta á villidýrum eSa hús- maurum. enda voru Indónesar nýlenduþjóð, en hafa nii brotið sér leið til sjálfstæðis. — HvaS viltu almennt segja um framkomu Thai- l.endinga og viShorf þeirra til lífsins? — Thailendingar skipta yfirleitt ekki skapi, enda glaðværir og þolinmóðir. Þeim finnst gaman að lifa og vilja taka það rólega, sérstaklega á það við um þá, sem lítiJlar menntunar hafa notið. Kom það fyrir, að ég missti stúlku, af því hún vildi gera hlé, á meðan hún eyddi þeim peningum, sem hún hafði aflað. Margir Thailendnigar hafa þennan hugsunarhátt, svo sem fólk, sem starfar í verksmiðjum. Ljóst er, hversu bagalegt það getur verið að vilja fá sér hvíld Fíllinn er tákn Thailands. Vinnufílar eru notáSir viS aS fella trén í teakskógun- um og eru síSan látnir bera trjábolina niSur áS fljótun- um, en méS þeim berast trjábolirnir niSur aS sögun- armyliunum. Vinnufíla verSur aS þjálfa frá því, aS þeir eru kornungir. 19. .TÚNÍ 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.