19. júní


19. júní - 19.06.1984, Síða 46

19. júní - 19.06.1984, Síða 46
Hér fer Ragnhildur höndum um eitt verka sinna „Útrás“. „Mörgum finnst ég hugsa of mikið um dauðann, kannski vegna þess að ég er enn of ung til að eiga að hugsa urn slíkt. Sumir túlka þetta sem bölsýni en það er ekki það sem vakir fyrir mér. Um leið og maður bendir á dauðann er hægt að vekja fólk til umhugsunar um lífið. Líf sprettur upp af dauða og dauði af lífi. Hvorugt getur án hins verið." - Pú sýnir hér fullunnar vinnuteikn- ingar. Hversu mikilvæg er teikningin fyrirþig? „Hún er mjög mikilvæg, það er nauð- synlegt að halda sér vel við og ég hef mikla ánægju af því að teikna. Þegar ég fæ hugmynd forma ég hana fyrst í grófri skissu. Ég sé hugmyndina strax í þrí- vídd og síðan útfæri ég eftir fyrstu skiss- unni mjög svo nákvæma þríviddar- teikningu, eins og þær sem ég sýni hér á sýningunni. Ut frá þeirri teikningu móta ég síðan. Leirinn hentar mér vel, en hann hefur auðvitað sínar takmark- anir. Mér hentar best að vinna með stór form. Þau eru hundrað sinnum áhrifa- meiri. En leirinn setur mér þar nokkrar skorður vegna þess að hann leyfir ekki mjög stór verk. Þetta hef ég leyst með því að nota einingar sem ég síðan raða saman, eins og sjá má á mynd I. í verk- inu „Útrás“.“ - Hvernig á góð höggmynd að vera? „Það skiptir ekki máli hvort hún er falleg eða ljót, en hún verður að vera áhrifamikil. Fegurðin ein er aukaatriði, tjáningin mikilvægust. Góð höggmynd á að orka sterkt á fólk, vekja það og fá það til að hugsa. Þegar fegurð og tján- ing fara saman er höggmyndin full- kornin." - Hver eru þín framtíðaráform? „Að ári ætla ég að fara til Ameríku í framhaldsnám ásamt manninum mínum. Ég vil vinna einhvern tíma áður, umfram allt setjast niður og hugsa um hvað ég vil gera. Auðvitað mótast maður mikið í skóla, það er auðvitað til góðs ef áhrifin eru beisluð undir eigin persónuleika. Með því að rýna inn í sjálfan sig og vera fullkomlega heiðar- legur hlýtur listamaðurinn að geta fundið sinn persónulega stíl, sem hann getur þróað og þroskað í gegnum lífið. Þessi sýning hefur verið mér ómetanleg reynsla, jafnvel þó svo ekkert hefði komið út úr henni.“ 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.