19. júní


19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 8

19. júní - 19.06.1991, Blaðsíða 8
Broshýr sendihcrra tilbúinn aö fara á fund konungs mcð trúnaðarbrcf sitt. Að mörgu cr að hyggja áður cn trúnaðarbrcf cr afhcnt. spurningaþætti framhald- skóla í sjónvarpi í vor voru keppendur beðnir að nefna nöfn nokkurra karla og kvenna í myndspurningu. Ein myndanna sýndi brosandi andlit Sigríðar Snæv- arr sem skömmu áður hafði birst í sjónvarpsáhorfendum í fréttum. Rík- issjónvarpið sýndi fréttapistil, sem sænska sjónvarpið gerði, um athöfn- ina þegar Sigríður afhcnti Svíakon- ungi trúnaðarbréf sitt í konungshöll- inni í Stokkhólmi. Sigríður hefur verið í utanríkis- þjónustunni síðan í október árið 1978 þegar hún var ráðin sem fulltrúi við Utanríkisráðuneytið í Reykjavík. Nokkrum mánuðum síðar, eða nánar tiltekið í júní 1979, fór hún til Moskvu þar sem hún starfaði sem sendiráðsritari með fullri skipan í það starf frá 1. janúar, 1980. Síðan hefur leið hennar legið víða og um skeið starfaði hún hjá Evrópuráðinu. Árið 1984 var Sigríður skipuð í embætti sendiráðunauts og árið 1988 var hún skipuð sendifulltrúi. Hún er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og lærði síðan tungumál, hagfræði og alþjóðasamskipti. Sigríður er mikil tungumálakona og talar norsku, dönsku, sænsku, ensku, þýsku og ít- ölsku. Aldagömul hefð firleitt er mikil viðhöfn þegar nýir sendiherrar afhenda trúnaðarbréf sín á erlendri grund en formsatriðin eru nokkuð mismunandi og oft viðameiri þegar um er að ræða konungsríki eins og Svíþjóð. Dagurinn 22. febrúar, þrem- ur vikum eftir skipunina í embætti sendiherra íslands í Svíþjóð, hófst snemma í lífi Sigríðar Snævarr því að þann dag afhenti hún trúnaðar- bréf sitt Karli Gústavi Svíakonungi. Athöfnin við afhendingu trúnaðar- bréfa sendiherra í Svíþjóð er sögð vera ein elsta hefðin í konungshöll- inni og má nefna sem dæmi að nýr sendiherra er ávallt sóttur og ekið til hallarinnar í gömlum glæsilegum hestvagni. Ástæðan fyrir því að sænska sjón- varpið fór þess á leit við Sigríði að fá að fylgja henni frá upphafi þessa dags í lífi hennar er sú að sænska hirðin ákvað að gerð yrði mynd um formsatriðin við afhendingu trúnað- arbréfa til þess að kynna þessa al- dagömlu hefð. Sigríður talar sænsku r 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.