19. júní


19. júní - 19.06.2002, Blaðsíða 52

19. júní - 19.06.2002, Blaðsíða 52
Samkvæmt ritningunni er móðurhlutverkið talið það mikilvægt í uppeldi barna og heilagt, að það stríðir algjörlega gegn boðskap Kóransins að aðskilja móður og börn „Með þessu á ég við að það er nauðsynlegt að hitta fjölskyldu mannsins fyrst og sjá hvernig fjölskyldumynstrið er. Menntun og stéttar- staða, eins snobbað og þaó hljómar, skipta öllu máli þegar kemur að viðhofi mannsins til kvenna og þá sérstaklega vestrænna kvenna. Því betur menntaður sem maðurinn er, því meiri líkur eru á að hann sé víðsýnn." Salmann Tamimi segir fólk frá ólíkum menn- ingarheimum, líkt og aðra, oft svo blindað af ást að það komi ekki auga á þá hagsmunaá- rekstra sem kunni að verða síðar í sambandinu. Hann telur nauðsynlegt að fólk sem ætli að hefja samband viti sem mest um trú, siði og venjur hvors annars. í því skyni bendir hann al- menningi að heimsækja Menningarmiðstöð músíma sem verður opnuð innan skamms í Ár- múla 38 í Reykjavík. Þar verði ýmsar upplýs- ingar að finna sem koma ástföngnum pörum í blönduðum samböndum vonandi til góðra nota. Fordómar - samfélagslegur sjúkdómur Guðrún Pétursdóttir hjá Alþjóðahúsinu hefur á orði að áður en farið er að tala um fordóma þá sé nauðsynlegt að geta skilgreint hvað orðið í raun 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.