Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 42
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 1. APRÍL 2011 YFIRHEYRSLAN Rósa Birgitta Ísfeld, söngkona. Háir hælar eða flatbotna skór: Klárlega háir hælar og ef maður er þreyttur þá er gott að eiga fyllta hæla líka. Ómissandi í snyrti- budduna: Mér finnst að það verði alltaf að vera góður maskari og kinna- litur. Ég fékk svo augn- skuggagrunn frá No- name og hann er meira að segja farinn að laum- ast með í sundtöskuna. Uppáhaldsliturinn: Núna er ég brjálæðis- lega mikið fyrir fölbleik- an og svona húðlita tóna en annars er rauður alltaf uppáhaldsliturinn. Hver eru nýjustu kaupin? Ég er enn þá í einhverjum kósí fíling eftir veturinn og keypti mér æðislega fölbleika Filippa K silkiskyrtu. Svo fékk ég í gjöf frá Bruno, vini mínum sem er hönnuður í London, hálfgert hnúajárn. Það er silfur og gulllitað og mjög flott. Hvað dreymir þig um að eignast? „Walk in closet“ með fullt af falleg- um fötum. Langar mest í Sonia Rykiel- prjónakjól núna. Hvaða lag kemur þér í gott skap? Ég er voða árs- tíðabundin þegar kemur að tónlist og stend mig að því að byrja alltaf að hlusta á soul þegar fer að vora. Núna er ég alveg háð laginu De- dicated to the One I Love í flutn- ingi the Temprees og allt með Otis Redding. Uppáhaldshönnuðurinn: Held það sé Vivienne Westwood. Einhvern veginn klæðir hönnun hennar mig alltaf vel. Uppáhaldsdrykkurinn: Ég er algjör rauðvínssull- ari. Elska frönsk rauð- vín og draumurinn er að eiga einhvern tímann svona ekta blautan og dimman helli fullan af rauðvíni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.