Fréttablaðið - 01.04.2011, Page 52

Fréttablaðið - 01.04.2011, Page 52
1. apríl 2011 FÖSTUDAGUR36 BAKÞANKAR Þórunnar Elísabetar Bogadóttur ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. fiskur, 6. í röð, 8. laus greinir, 9. kúgun, 11. mun, 12. hengingartré, 14. safna saman, 16. í röð, 17. forað, 18. málmur, 20. þys, 21. þitt. LÓÐRÉTT 1. ílát, 3. íþróttafélag, 4. eyja í Miðjarðarhafi, 5. svelg, 7. skái, 10. angan, 13. gifti, 15. gegna, 16. stúlka, 19. guð. LAUSN LÁRÉTT: 2. ufsi, 6. rs, 8. hið, 9. oki, 11. ku, 12. gálgi, 14. smala, 16. mn, 17. fen, 18. eir, 20. ys, 21. yðar. LÓÐRÉTT: 1. trog, 3. fh, 4. sikiley, 5. iðu, 7. skásnið, 10. ilm, 13. gaf, 15. ansa, 16. mey, 19. ra. Steikin! Hvar er steikin! Bíddu, ég græja þetta! Handrit Mjallhvít og dvergarnir átta Mundu svo að áheyrnar- prufurnar eru klukkan þrjú. Ekki vera seinn. ... því miður missti Seini af þessu tækifæri til að slá í gegn Það var kjöt- hleifur í matinn í skólanum í dag en það var LAUKUR á honum OJJJJJ! Hvað er að lauk? Laukur er frábær! Trúið mér, einn daginn eigið þið eftir að kunna að meta bragðið af lauk! Hvað varstu eiginlega að segja börnunum? Þau eru skjannahvít í framan! Eyjarslóð 5 101 Reykjavík S: 511 2200 www.seglagerdin.is Skyggni og skjólveggir Íslensk gæðaframleiðsla Viðhaldsfrítt efni Endalausir möguleikar Ég segi já vegna þe ss að með því að klára þetta mál getum vi ð einbeitt okkur að öðrum verkefnum sem koma okkur áfram í baráttunni gegn atvinnuleysinu . Aðalheiður Héðinsdóttir, forstjóri Kaffitárs „ “ Já er leiðin áfram! Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með samþykkt fyrir- liggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir á frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks. www.afram.is Venjulegum borgarbúum hlýtur að þykja upp til hópa afskaplega ein- kennilegt hvernig batterí eins og Orku- veita Reykjavíkur getur nánast farið á hliðina. Hlutverk hennar hljómar svo ein- falt og eins og ekki sé hægt að klúðra því, jafnvel þó að heilt bankahrun hafi haft sitt að segja. ÞESSIR sömu borgarbúar hafa þó lík- lega lært fyrir einhverju síðan að þegar kemur að borgarmálunum er allt mögulegt. Og þá á ég ekki við síðustu kosningar og það sem þeim hefur fylgt heldur það sem á undan gekk. Fjórir meirihlutar og jafn margir borgarstjórar á einu ári með öllu því rugli sem tilheyrði verður von- andi ekki leikið eftir á næstunni. ÆTLI það sé ekki meðal annars vandræðastaða Orkuveitunnar sem nú bitnar á okkur öllum á ýmsum öðrum vígstöðum. Ó ætli það ekki. NIÐURSKURÐUR í grunnskólum er eitt þessara atriða og nú er að koma í ljós hvernig niður- skurðurinn hefur áhrif á skólastarfið. Þroskaþjálfum og öðru fólki sem ætlað er að aðstoða þá nemendur sem þurfa hvað mest á því að halda verður til dæmis sagt upp. Ekki öllum, en einhverjum. Þessar ráðstafanir koma niður á öllum börnunum og kenn- urum þeirra. Fleiri börn verða afskipt, það verður ekki mögulegt að sinna þeim sem skyldi. Þetta gerist á sama tíma og mikil umræða fer fram um skóla án aðgreiningar hér á landi. BEKKIR verða sameinaðir, vegna þess að kennurum verður líka sagt upp. Það þýðir að fleiri nemendur verða í bekkjunum, og af því að ekki er aukin aðstoð við þau börn sem á þurfa að halda verður álagið á börn- um og kennurum enn meira. Svo þegar kennarar og starfsfólk, sem verður þreytt- ara af því að börnin eru fleiri og aðstoðin minni, kemur á kennarastofur í frímín- útur getur það ekki einu sinni fengið sér kaffi til að hressa sig við lengur – kaffi- vélar eru nefnilega of mikill lúxus í niður- skornum grunnskólum. UNDARLEGT nokk þá fundust peningar í sjóðum til að bjarga Orkuveitunni frá falli. Það hljóta þá að finnast í leiðinni peningar til að bjarga leikskólum, grunn- skólum og tónlistarskólum, er það ekki alveg örugglega? Finnum meiri peninga!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.