Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.04.2011, Qupperneq 60

Fréttablaðið - 01.04.2011, Qupperneq 60
1. apríl 2011 FÖSTUDAGUR44 Breska söngkonan Lily Allen hefur nú tjáð sig um veik- indi sín, en hún missti fóstur í nóvember í fyrra sökum blóð- eitrunar. Í heimildarmynd sem gerð var um söngkonuna segist hún hafa legið á milli heims og helju vegna veikindanna. „Það var tvísýnt í nokkra daga um líf mitt en sem betur fer á ég góða að og lít lífið allt öðrum augum núna.“ Söngkonan hefur átt erfitt með barneignir og missti einnig fóstur árið 2007. Allen hefur látið hafa það eftir sér að stærsti draumur hennar sé að verða mamma og að hún ætli sér að reyna aftur á þessu ári. Var nær dauða en lífi ERFIÐIR TÍMAR Síðustu mánuðir hafa verið erfiðir hjá bresku söngkonunni Lily Allen en það rifjar hún upp í heim- ildarmynd um sjálfa sig sem sýnd var í Bretlandi á dögunum. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Bill Murray ætlar að túlka 32. forseta Bandaríkjanna, Franklin Delano Roosevelt, í nýrri kvikmynd sem er í bígerð. Myndin er byggð á breska útvarpsleikritinu Hyde Park on the Hudson. Hún gerist árið 1939 og fjallar um umdeilt sam- band Roosevelts við frænku sína Margaret Stuckley meðan á fyrstu heimsókn bresku kon- ungshjónanna til Bandaríkjanna stóð. Leikstjóri myndarinnar verður Robert Michell, sem hefur áður sent frá sér gaman- myndina Notting Hill. Murray sem Roosevelt Fréttamenn sænska ríkis- sjónvarpsins bítast nú inn- byrðis um lítið aukahlut- verk í amerísku útgáfunni af Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson. Um 100 blaðamenn SVT sóttu um að komast á hvíta tjald- ið og láta ljós sitt skína en aðstandendur myndarinn- ar bjuggust ekki við svo góðum viðtökum. Tökum lýkur senn í Stokkhólmi en mikil leynd er yfir þeim og hefur leik- araliðið, Daniel Craig, Robin Wright og Stellan Skarsgård, farið huldu höfði. Hin lítt þekkta leikkona Rooney Mara sem fer með hlutverk tölvuhakkarans Lisbeth Salander sást þó spóka sig nýverið í sænsku vor- sólinni svarthærð, föl og flúruð. Frumsýning er áætluð í desember á þessu ári. Sænskir blaðamenn bítast um hlutverkHailee Steinfeld, sem sló eftirminni-lega í gegn í Coen-vestranum True Grit, hefur verið ráðin til að leika Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvik- mynd. Ekki er búið að ráða leikstjóra myndarinnar en búast má við því að myndin verði fokdýr og stefnt verði að því að setja aðsóknarmet. Samkvæmt fyrstu fréttum segir myndin frá því þegar Þyrnirós er flutt yfir í furðu- legan heim drauma sem vonda stjúpan stendur fyrir. Þessi Þyrnirósar-útgáfa er ekki sú eina sem er í smíðum í draumaverk- smiðjunni því Tim Burton hyggst gera sína eigin útgáfu af þessu fræga ævin- týri. Eins og við mátti búast þá er Þyrnirós- ar-útgáfan hans ekki alveg samkvæmt bók- inni því hann hyggst einbeita sér að sögu stjúpunnar. Sam- kvæmt netmiðlum er búist fastlega við því að Angelina Jolie leiki hana en leikkonan hefur lýst því yfir að hún hafi alltaf verið mikill aðdáandi stjúp- unnar. „Og að fá að leika undir stjórn Burtons væri náttúrulega bara frábært.“ Tvær myndir um Þyrnirós í bígerð ROONEY MARA LEIKUR ROOSEVELT Bill Murray ætlar að túlka Franklin D. Roosevelt í nýrri kvikmynd. ÞYRNIRÓS OG STJÚPAN Hailee Steinfeld leikur Þyrnirós í nýrri Hollywood-kvikmynd. Tim Burton er líka að gera kvikmynd um Þyrnirós en hann langar að beina sjónum sínum að sögu stjúpunnar. Og þá myndi Angelina Jolie leika hana. Sýndu lit í sumar 7.990 kr. Kaupauki7.990 kr. CINTAMANI AUSTURHRAUNI 3 210 GARÐABÆ, S. 533 3805 7.990 kr. 9.990 kr. *T ilb o ð ið g ild ir b a ra í A u stu rh ra u n i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.