Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 25.08.2011, Blaðsíða 76
25. ágúst 2011 FIMMTUDAGUR52 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.10 Golf á Íslandi (10:14) (e) 16.40 Leiðarljós 17.20 Gurra grís (7:26) 17.25 Sögustund með Mömmu Marsi- bil (9:52) 17.40 Einmitt þannig sögur (5:10) 17.55 Geymslan (e) 18.25 Táknmálsfréttir 18.35 Skassið og skinkan (20:20) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Grillað (7:8) 20.35 Afrískar bókmenntir dafna (Bokprogrammet: Afrikansk litteratur i vekst) 21.10 Kingdom lögmaður (1:6) (King- dom III) Breskur gamanmyndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom sem býr og starfar í smábæ í sveitasælunni í Norfolk. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Criminal Minds IV) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.10 Bikarmót í frjálsum íþróttum 23.40 Kastljós (e) 00.05 Fréttir (e) 00.15 Dagskrárlok 08.00 Step Brothers 10.00 Uptown Girl 12.00 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience 14.00 Step Brothers 16.00 Uptown Girl 18.00 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience 20.00 Drop Dead Sexy 22.00 Adam and Eve 00.00 Disaster! 02.00 Wordplay 04.00 Adam and Eve 06.00 Fast & Furious 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 Doctors (18:175) 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 The Mentalist (10:23) 11.45 Gilmore Girls (9:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Friends (21:24) 15.00 The O.C. 2 (24:24) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 The Simpsons 13 (2:22) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Two and a Half Men (13:24) 19.40 Modern Family (20:24) 20.05 Heimsréttir Rikku (1:8) Nýr og glæsilegur matreiðsluþáttur með Rikku þar sem hún fetar nýjar slóðir í íslenskri mat- reiðsluþáttagerð með því að helga hvern þátt matargerð þjóðar sem á sér ríkulega matar- hefð. Hún fræðir okkur um uppruna réttanna og kennir okkur að matreiða þá á einfaldan og aðgengilegan hátt. 20.40 The Closer (5:15) 21.25 The Good Guys (5:20) Nýir þætt- ir sem bæði eru hlaðnir spennu og gríni um löggu af gamla skólanum, Jack, og nútíma- lega lögreglumanninn, Dan. Jack fer alltaf eftir bókinni og er af þeim sökum fastur í von- lausri stöðu hjá lögreglunni. Félagi hans, Dan, er bæði drykkfelldur og slóði en heldur starfi sínu hjá lögreglunni vegna hetjudáðar. 22.10 Sons of Anarchy (5:13) 22.55 The Whole Truth (9:13) 23.40 Lie to Me (21:22) 00.25 Game of Thrones (1:10) 01.25 The Cutter 02.55 Find Me Guilty 04.55 The Closer (5:15) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeildin - meistaramörk 07.20 Meistaradeildin - meistaramörk 07.40 Meistaradeildin - meistaramörk 08.00 Meistaradeildin - meistaramörk 08.20 Meistaradeildin - meistara- mörk 16.30 Udinese - Arsenal 18.15 Meistaradeildin - meistaramörk 18.35 Evrópudeildin - umspil Bein út- sending frá leik í umspili Evrópudeildarinnar. 20.45 EAS þrekmótaröðin EAS þrek- mótaröðin er stigakeppni fjögurra móta þar sem reynir á þrek, styrk og þol keppenda. Sigurvegarar mótaraðarinnar hljóta titilinn Hraustasti karl Íslands og Hraustasta kona Ís- lands. 21.15 La Liga Preseason Show Hitað upp fyrir átökin í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, La liga, þar sem margir af bestu knattspyrnumönnum heims leika listir sínar. 22.15 OK búðamótið 22.50 Evrópudeildin - umspil Útsend- ing frá leik í umspili Evrópudeildarinnar. 16.20 Chelsea - WBA Útsending frá leik Chelsea og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni. 18.10 Sunderland - Newcastle Útsend- ing frá leik Sunderland og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World Áhuga- verður þáttur þar sem enska úrvalsdeild- in er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegu hliðum. 20.30 Football Legends I þessum þætti verður fjallað um hinn feykilega skemmtilega portugalska leikmann, Figo. Ferill Figo verður krufinn til mergjar og farið verður i gegnum hans helstu afrek a ferlinum. 20.55 Premier League Review 2011/12 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Football League Show Sýnt frá síðustu leikjum í neðri deildum enska bolt- ans. Glæsileg mörk og mögnuð tilþrif. 22.20 Norwich - Stoke Útsending frá leik Norwich City og Stoke City í ensku úr- valsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.40 Dynasty (22:28) 17.25 Rachael Ray 18.10 Friday Night Lights (1:13) (e) 19.00 Real Housewives of Orange County (8:17) 19.45 Whose Line is it Anyway? (36:42) 20.10 Rules of Engagement (17:26) 20.35 Parks & Recreation (16:22) 21.00 Running Wilde (12:13) Bandarísk gamanþáttaröð frá framleiðendum Arrested Development. Það er brúðkaup í vændum hjá Emmy og Steve þótt lítið fari fyrir ástinni. Hún skrifar undir kaupmála til að sanna að hún sé ekki á höttunum eftir peningum. 21.25 Happy Endings (12:13) Bandarísk- ir gamanþættir. Alex og Dave eru par sem eiga frábæran vinahóp. Boðskort sem vinirn- ir fá í brúðkaup verður til þess að ljúfsárar til- finningar vakna sem hefur óvæntar afleiðing- ar í för með sér. 21.50 Leverage (9:16) Spennandi þátta- röð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Nate og félagar pretta glæpamann sem reynir að kúga fé úr kaup- sýslumönnum. 22.40 The Good Wife (20:23) (e) 23.25 Dexter (8:12) (e) 00.15 In Plain Sight (8:13) (e) 01.00 Smash Cuts (24:52) (e) 01.25 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 07.00 Wyndham Championship (3:4) 11.10 Golfing World 12.00 Golfing World 12.50 Wyndham Championship (4:4) 16.50 PGA Tour - Highlights (33:45) 17.45 Golfing World 18.35 Inside the PGA Tour (34:42) 19.00 The Barclays (1:4) 22.00 Golfing World 22.50 US Open 2000 - Official Film 23.50 ESPN America 19.50 The Doctors (3:175) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar – sérfræð- ingar á fjórum ólíkum sviðum – veita afar aðgengilegar og gagnlegar upplýsingar. 20.30 In Treatment (44:78) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Borgarilmur (1:8) Nýir og skemmtilegir ferðaþættir þar sem leikkon- an Ilmur Kristjánsdóttir sækir heim átta vel valdar borgir sem allar eiga það sameigin- legt að vera mjög vinsælar á meðal Íslend- inga þegar kemur að því að skella sér í helg- arferð og leitast Ilmur við að veita betri inn- sýn í umræddar borgir. 22.25 Hot In Cleveland (6:10) Frábærir gamanþættir sem fjalla um þrjár frábærar vin- konur frá Los Angeles, rithöfundinn Melanie Morretti, augnabrúnasérfræðing stjarnanna, Joy Scroggs, og fyrrverandi sápuóperuleikkon- una Victoriu Chase. Líf þeirra breytist til fram- búðar þegar flugvélin þeirra, sem var á leið til Parísar, stoppar óvænt í Cleveland og vinkon- urnar ákveða að dvelja þar um tíma. 22.50 Cougar Town (6:22) 23.15 Off the Map (12:13) 00.00 True Blood (5:12) 01.00 In Treatment (44:78) 01.25 The Doctors (3:175) 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.15 Að norðan Fjölbreyttur þáttur um norðlenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Er niðurskurður kom- inn inn að beini? 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur Tíundi þáttur. Einar fær til sín Eggert forstjóra HB Granda. 21.30 Kolgeitin Sigtryggur Baldursson fær til sín gesti og fjallar um tónlist. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. > Jason Lee „Þegar maður hefur náð ákveðið langt í Hollywood neyðist maður til þess að halda sig í sviðsljósinu. Þá snýst þetta meira um að vera frægur en að vera leikari.“ Jason Lee leikur í gamanmyndinni Drop Dead Sexy, sem segir frá tveimur misheppnuðum svikahröppum sem ákveða að grafa upp lík því þeir telja mikil verðmæti vera hjá því í gröfinni. Myndin er sýnd á Stöð 2 Bíói kl. 20. VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Heimsréttir Rikku eru ný, fróðleg og freistandi þáttaröð þar sem matarhefð einstakra landa er gerð góð skil. Rikka fjallar um uppruna margra af vinsælustu réttum heims og kennir okkur að töfra þá fram á skemmtilegan hátt. Fylgstu með frá byrjun! HEIMSRÉTTIR RIKKU Freistingarnar hefjast í kvöld kl. 20:05 Ég er nýkominn úr sumarfríi. Hef lítið hlustað á útvarp í rúman mánuð, hvað þá kveikt á sjónvarpi. Sætið í sjónvarpssófanum er kalt, ryk á sjónvarpsskjánum sem þurfti að dusta af. Í fríi get ég verið næstum algjörlega laus við fréttafíkn, bara setið og gónt út í loftið og leyft hverjum deginum að taka við af öðrum án þess að láta fréttastofur segja mér að sólarhringur sé liðinn frá því að ég skrúfaði síðast frá viðtækinu og að allt sé í lagi – eða hér um bil. Haustið er tími inniveru. Ég veit ekki af hverju ég tengi það alltaf við sjónvarp. Sennilega er ástæðan fyrir því sú að mér finnst kalt úti á haustin og kýs að halda mig inni á myrkum kvöldum. Dagskrár sjónvarpsstöðvanna lofa góðu. Þótt ég sé ekki nörd hélt Game of Thrones mér föngnum í klukkustund. Ég hlakka til að sjá næstu þætti. Íslensku kvikmyndirnar á RÚV heilla mig enn. Ég bíð spenntur eftir haustinu. Þrátt fyrir það grunar mig að þegar daginn tekur að stytta nær hausti muni ég kveikja á sjónvarpinu, skanna dag- skrána og bisa við að stilla á upptöku á afruglaran- um þar til ég uppgötva að harði diskurinn tekur ekki við meira efni. Síðan bít ég líklega í það súra epli að ég muni eftir allt saman ekki horfa á nokkra þætti af Boardwalk Empire sem ég tók upp á sunnudögum í vor og áformaði að horfa á seinna og eyði þeim. Væntanlega tekst mér að taka upp nýjan þátt. Að því loknu slekk ég á sjónvarpinu fullur tilhlökkunar um gláp einhvern tíma seinna og sest upp í sófa með bók. Mig grunar að ári síðar endurtaki ég leikinn. VIÐ TÆKIÐ JÓN AÐALSTEINN BERGSVEINSSON DUSTAR RYKIÐ AF SJÓNVARPINU Haustið blæs fyrir utan skjáinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.