Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 18
12 Johan Bojer: [ IÐUNN hugsa um, hvort hann Pétur myndi nú eftir að gera við tjóðrið af kálfinum. Loksins námu þau slaðar við slórt gull-hlið, sem var mikið stærra en hliðið á sýslumannsselr- inu. Þau svifu því næst inn í garð, þar sem mörg hörn voru að leika sér, og meðal þeirra sá Katrín nágranna barn, er dáið hafði úr skarlatssótl. t*á hugs- aði hún með sér: »Svo framarlega sem ég kem til jarðar aftur, þá skal ég segja móðurinni, hvað litla barninu hennar líður vel«. En um leið mintist hún ósjálfrátt litlu drengjanna sinna, sem nú líklegast voru alslaðar að Ieita og spyrja að móður sinni. Alt i einu tóku þau að líða upp fjall með smá- hjöllum á; gal þar að líta lítil hvít hús hér og þar — rétt eins og hún hafði einu sinni séð á mynd einni. ()g var það ekki hann bróðir hennar, sem stóð þarna fyrir utan eitt húsið, vesalingurinn, sem liafði átt svo bágt og verið svo fátækur á jörðunni? Nú var liann svo glaðlegur á svipinn, að Katrín gat ekki varist því að kalla til hans: — »Góðan daginn, 01i!« »Nei, ert það nú þú, Katrín?« sagði hann. »Já, þetta hús á nú ég, og nú eru ekki lengur skuldirnar að kvelja mig og drepa. Nú á ég, guð’ sé lof, bæði til hnífs og skeiðar og nú þarf ég ekki lengur að slíta mér út á því að hafa fyrir lífinu. Þegar þú ert búin að vera hjá guði, mátlu ekki gleyma að líla inn til mín líka.« Katrín komst við, er lnín heyrði þetta; en aflur varð henni á að hugsa: — »Aumingja Pétur — þarna á hann nú að vera einn eftir á jarðríki og strita þetta og stríða eins og áður.« Loks voru þau komin upp á háhnjúkinn, og þar var nú bústaður droltins, mikið slærri en dómkirk- jan, sem hún sá, þegar hún var í kaupstaðnum. Og drottinn stóð fjrrir utan húsið í biskupsskrúða og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.