Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 20

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 20
14 Johan Bojer: 1IÐUNN hérna á himnum, að hver fái að vera það sem hann langar til.« »0g það er nú víst ekki mikið, sem ég er fær um, nú orðið« — hugsaði Katrín. En engillinn, sem liafði sólt liana, fór nú með hana, og aftur liðu þau niður eftir fjallinu, en í þelta skifti hinum megin við fjallið. Þau svifu j'fir smá vötn og brá á þau rauðum bjarma af himnaríkisljómanum. En á vatninu synlu hópar af hvíluin svönum og sungu þeir svo fagur- lega, að hún hafði aldrei heyrt neitt því líkt áður. Engillinn sagði henni, að svanir þessir hefðu einu sinni verið menn á jörðu niðri. Allir hefðu þeir verið ákaflega sönggefnir, en ekki haft nein ráð til þess að kosta sig til inenta, og því hefði nú drolt- inn aumkasl yfir þá og gerl þá að svönum, svo að þeir gætu sungið eins vel og fagurlega eins og þeir bara vildu. Með fram vatnabökkunum var fjöldinn allur af vatnaliljum, sem vögguðu sér á bárunum og sneru skálum sínum til himna. Engillinn sagði, að þetta væru einkum konur, sem verið hefðu skáld- lega sinnaðar, en á jörðu niðri hefðu þær aldrei getað orðið að því sem þær vildu verða; því hefði nú droltinn gerl þær sælar á sína vísu. Fiðrildin, sem hún sæi flögra yfir blómunum, væru hugsanir guðs, og tyltu þau sér við og við á liljurnar og létu þær vagga sér stundarkorn. Því næst spurði engillinn Katrínu, hvort liana langaði til að verða að álft eða að valnalilju. »Eg ætti nú ekki annað eftir!« sagði hún, — því að nú fór hún aftur að hugsa um Pétur. Setjum nú svo, að hann kæmi hingað einhverju sinni, þá væri alls ekki víst, að hann þekti hana aftur, ef hún væri orðin að vatnalilju. Engillinn S}'ndi lienni önnur vötn, þar sem hvítar og rauðar skemtiskútur svifu fram og aftur, og á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.