Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 20
14
Johan Bojer:
1IÐUNN
hérna á himnum, að hver fái að vera það sem hann
langar til.«
»0g það er nú víst ekki mikið, sem ég er fær
um, nú orðið« — hugsaði Katrín. En engillinn, sem
liafði sólt liana, fór nú með hana, og aftur liðu þau
niður eftir fjallinu, en í þelta skifti hinum megin við
fjallið.
Þau svifu j'fir smá vötn og brá á þau rauðum
bjarma af himnaríkisljómanum. En á vatninu synlu
hópar af hvíluin svönum og sungu þeir svo fagur-
lega, að hún hafði aldrei heyrt neitt því líkt áður.
Engillinn sagði henni, að svanir þessir hefðu einu
sinni verið menn á jörðu niðri. Allir hefðu þeir
verið ákaflega sönggefnir, en ekki haft nein ráð til
þess að kosta sig til inenta, og því hefði nú drolt-
inn aumkasl yfir þá og gerl þá að svönum, svo að
þeir gætu sungið eins vel og fagurlega eins og þeir
bara vildu. Með fram vatnabökkunum var fjöldinn
allur af vatnaliljum, sem vögguðu sér á bárunum
og sneru skálum sínum til himna. Engillinn sagði,
að þetta væru einkum konur, sem verið hefðu skáld-
lega sinnaðar, en á jörðu niðri hefðu þær aldrei
getað orðið að því sem þær vildu verða; því hefði
nú droltinn gerl þær sælar á sína vísu. Fiðrildin, sem
hún sæi flögra yfir blómunum, væru hugsanir guðs,
og tyltu þau sér við og við á liljurnar og létu þær
vagga sér stundarkorn.
Því næst spurði engillinn Katrínu, hvort liana
langaði til að verða að álft eða að valnalilju.
»Eg ætti nú ekki annað eftir!« sagði hún, — því
að nú fór hún aftur að hugsa um Pétur. Setjum nú
svo, að hann kæmi hingað einhverju sinni, þá væri
alls ekki víst, að hann þekti hana aftur, ef hún væri
orðin að vatnalilju.
Engillinn S}'ndi lienni önnur vötn, þar sem hvítar
og rauðar skemtiskútur svifu fram og aftur, og á