Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 21
IÐUXXl Katrin í Ási. 15 skipunum var skrautbúið fólk, er lék á hljóðpípur og önnur hljóðfæri. Og Katrín sá stóran aldingarð, þar sem sveinar og meyjar stigu dans og lilu hvort annað ástaraugum. Þeir sem ekki höfðu fengið að njótast á jarðríki, hittusL nú aftur hér, og stúlkur, sem höfðu verið ófríðar og jafnvel vanskapaðar á jörðu niðri, voru nú orðnar langfegurstar, svo að þær sátu ekki nokkurn dans. Engillinn spurði Katrínu, hvort hún vildi nú ekki eyða tímanum þarna um borð í einni skemtiskútunni og verða ung og fögur eins og þær, sem stigu dans- inn. En ekki vildi Ivatrín það, — hún mundi nú alt í einu eftir því, að slátlurinn var um það leyti að byrja í Ási, og hvernig átti liann Pétur auming- inn að bjarga inn öllu heyinu svona aleinn. Þá sá Katrín, hvar menn sátu að átveizlu við fagurlega og vel búið borð. Og mennirnir, sem við það sátu, voru búnir pelli og purpura og höfðu blóm í hári og þeir lutu hver að öðrum, hringdu skálum, drukku tvímenning og hlógu, svo að það beyrðist langar leiðir. Engillinn sagði, að margir þessara manna hefðu verið fátækir á jörðunni og 'arla haft málungi matar, en slíkar veizlur hefðu staðið þeim fyrir hugskotssjónum sem hin mesta sæla og þvi fengju þeir nú þannig óskir sínar upp- fyltar. Því næst sá Ivatrín annan aldingarð, þar sem itur- ^axnar konur gengu við arm riddara sinna, og gekk þar tvent og tvent á grasi vöxnum götum inni á milli Irjáa og runna, sem skýldu þeim hverju fyrir öðru, því að þannig kusu þau helzt að vera. Og þau hvísl- uðust á ástarorðum og föðmuðust, kystust og and- vörpuðu og hétu hvort öðru eilífri trygð. Og þau voru svo sæl, að þau gleymdu öllu öðru í himnaríki. f^ngillinn spurði Katrínu, hvort hún kysi nokkuð af þessu í sitt hlutskifti, en Katrín sagði: — »Eg á nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.