Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 22
16 Johan Bojer: r IÐUNX ekki annað eftir, ég er sannarlega orðin of gömul fyrir slíkan barnaskap.« Hún var nærri því farin að segja, að ætti hún að liafa nokkuð fyrir stafni, væri sér nær að fá nokkrar merkur af ull og setjast við að spinna. En hún var hálfhrædd um, að slikt þætti nú ekki nógu fínt á liimnum uppi. Engillinn sýndi Katrínu mikla samkomu karla og kvenna, sem voru að ræða með sér ýmis vandamál, gerðu ályktanir og kusu hvert annað í nefndir, og engillinn sagði henni, að þetta væri nú sú æðsta sæla, sem þessar manneskjur hefðu getað hugsað sér á jörðunni, og því fengju þær nú að skemta sér við þetta fram á efsta dag. Enda voru þau svo ánægju- leg á svipinn, að það ljómaði af andlitum þeirra eins og smásólum. En Katrín liristi höfuðið og sagði, að liún hefði aldrei botnað neitt í þessu. Loks sýndi engillinn henni harnagarð, þar sem íjöldi kvenna var önnum kafinn í því að hirða smá- króga. Engillinn sagði henni, að sumar af konum þessum hefðu mist börnin sín í lifanda lífi, en fundið þau hér aftur. Og sumar þeirra hefðu óskað sér að eignast börn, en aldrei átt barn, oftast nær af því að þær höfðu ekki giftst. En nú hefðu þær eignast barn það, er þær hefðu óskað sér svo heitt, og nú væru þær að gefa þeim að sjúga og vagga þeim í svefn og skifta blæjum á þeim og þvo þeim á hverju kveldi, og aldrei höfðu konur þessar haldið, að þær ættu eftir að lifa slíka sælu í himnaríki. En Katrín hugsaði, að úr því að drengirnir hennar væru móðurlausir þarna niðri á jörðunni, gæli hún ekki fengið það af sér að fara að hirða annara inanna börn. — Og er engillinn kom aftur með liana til drottins, urðu þau að segja eins og satt var, að Katrín hefði elcki getað felt sig við neitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.