Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 24
Johan I3ojer: l IÐU.NN' 18 kollinn og lét engilinn ílj'tja hana til jarðarinnar aftur. Katrín varð alveg frá sér numin af fögnuði, þegar liún kom svo langt niður úr skýjunum, að hún gat séð heim að Ási. Hún kannaðist við húskofann, fjósið og girðinguna langar leiðir í hurtu. Pað var farið að rjúka á bænum, svo að eitthvað átti nú að fara að matselda. Eftir þetta kvaddi engillinn hana, því að nú gat hún ratað heim. Þá er Katrín nálgaðist jörðina, sá hún að það mundi vera árla dags, því að það rauk upp af engj- unutn af náltfallinu og fólkið var að fara út á engjar með Ijá og hrííu um öxl. Pétur kom út úr fjósinu með þá rauðskjöldóttu á eftir sér lil þess að tjóðra hana í túninu og svo fór hann að bera inn mjólk- ina. Auminginn, hann hafði líklegasl sjálfur verið að mjólka og var víst ekki mjög vanur þeirri búsýslunni- Katrín komst brátt á snoðir um, að hann gerði livorki að heyra hana né sjá; en hún fór þó á efth' honum inn í eldhúsið og setlist á hlóðarsteininn og horfði á hann, á meðan hann síaði mjólkina. Það fór nú svo og svo og sízt eins og skyhli. Sáldið var óþvegið og sumt af mjólkinni fór niður, um leið og hann helti henni i trogið, og trogið var ekki heldur hreint. Vissi hann ekki, kjáninn sá arna, að mjólkin mundi lljótt súrna með þessu lagi? Því næst fór hún með honum inn í haðslofu, er hann fór að vekja drengina og hjálpa þeim til að íinna fötin sín. Sá yngri, Símon, spurði, hvort hún mamma væri ekki komin heim núna; en faðir hans- svaraði, að hann yrði nú að fara að hætta að stagl- ast á hessu og spyrja um þetta — hún mamma kæmi líklegast hvort sem væri undireins og hún gæh komið því við. Katrín klappaði bæði Símoni og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.