Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 27
IBUNN1 Katrín í Asi. 21 Og hún var kyr, enda var henni nú nokkur hugg- un í, að Pétur tók nú að minnast hennar oftar og oftar og tala um hana við drengina, þá er kven- sviftin var hvergi nærri. IJannig liðu nú árin, þangað til drengirnir komusl a legg og fóru að lieiman í vinnumensku. Og háðum þeirra farnaðist vel, því að annar þeirra gekk að eiga dóttur óðalsbónda og fékk húið með henni; en hinn gekk að eiga efnaða stúlku, svo að hann gat keypt sér lieila útgerð og gerðist útvegsbóndi. Svo veiktist Pétur skyndilega dag nokkurn í sama vútninu, sem Katrín hafði dáið í, og nú sat hún við eúnistokkinn hjá honum og reyndi að strjúka svo u*n augu honum, að hann gæti séð hana. Og loksins lauk liann upp augunum og starði á hana. »Nei, ert þú það, Katrín?« sagði hann. »Já 8nð’ sé lof, að það er ég,« sagði Katrín. »Og nú i'ugsa ég, að við fáum bráðum að flytja saman aft- Ur,« sagði hún. »Þú ert vist bæði reið og gröm við mig fyrir það, aú ég fór að taka mér aðra konu,« sagði Pétur hryggur í bragði. »Og guð fyrirgefi þér það eins og eg er fús á það,« sagði Katrín og þerraði svitann af et*ni hans. »Hann er nú farinn að lala óráð,« sagði kven- Sviftin, sem reigsaði þar um í lierberginu. »Það er v>st be/.t að sækja prestinn.« Og loks fékk Pétur lausnina, svo að liann gat hnið með Katrínu. Engiil slóð ferðbúinn fyrir utan hyrnar og fór með þau bæði til himnarikis. Þau héldust nú í hendur — eins og daginn, sem Þau stóðu fyrir altarinu og gengu að eiga hvort aunað — nú er þau bæði gengu fyrir droltinn. Og það fór á sömu leið og áður. Drotlinn bauð l^au velkomin og sagði, að nú yrðu þau að lilast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.