Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 27
IBUNN1
Katrín í Asi.
21
Og hún var kyr, enda var henni nú nokkur hugg-
un í, að Pétur tók nú að minnast hennar oftar og
oftar og tala um hana við drengina, þá er kven-
sviftin var hvergi nærri.
IJannig liðu nú árin, þangað til drengirnir komusl
a legg og fóru að lieiman í vinnumensku. Og háðum
þeirra farnaðist vel, því að annar þeirra gekk að
eiga dóttur óðalsbónda og fékk húið með henni; en
hinn gekk að eiga efnaða stúlku, svo að hann gat
keypt sér lieila útgerð og gerðist útvegsbóndi.
Svo veiktist Pétur skyndilega dag nokkurn í sama
vútninu, sem Katrín hafði dáið í, og nú sat hún við
eúnistokkinn hjá honum og reyndi að strjúka svo
u*n augu honum, að hann gæti séð hana.
Og loksins lauk liann upp augunum og starði á
hana. »Nei, ert þú það, Katrín?« sagði hann. »Já
8nð’ sé lof, að það er ég,« sagði Katrín. »Og nú
i'ugsa ég, að við fáum bráðum að flytja saman aft-
Ur,« sagði hún.
»Þú ert vist bæði reið og gröm við mig fyrir það,
aú ég fór að taka mér aðra konu,« sagði Pétur
hryggur í bragði. »Og guð fyrirgefi þér það eins og
eg er fús á það,« sagði Katrín og þerraði svitann af
et*ni hans.
»Hann er nú farinn að lala óráð,« sagði kven-
Sviftin, sem reigsaði þar um í lierberginu. »Það er
v>st be/.t að sækja prestinn.«
Og loks fékk Pétur lausnina, svo að liann gat
hnið með Katrínu. Engiil slóð ferðbúinn fyrir utan
hyrnar og fór með þau bæði til himnarikis.
Þau héldust nú í hendur — eins og daginn, sem
Þau stóðu fyrir altarinu og gengu að eiga hvort
aunað — nú er þau bæði gengu fyrir droltinn.
Og það fór á sömu leið og áður. Drotlinn bauð
l^au velkomin og sagði, að nú yrðu þau að lilast