Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 28
22 Johan Iiojer: [ IÐUNN' um í himnaríki til þess að ráða það við sig, hvað þau vildu hafa fyrir stafni. Og engill fór og sýndi þeim alla dýrð himnanna. Og er þau komu aftur, spurði drottinn: — »Jæja, Pétur í Ási, ertu þá búinn að ráða þetta við þig og konu þína?« Pétur, sem vissi, að hann mundi nú fá að vera það, sem hann vildi helzt, svaraði hálf-hykandi: — »Ef drottinn liefði ofurlítinn jarðskika lianda okkur, sein við gætum fengið að græða út eins og þegar við Katrín vorum nj'gift, þá væri það sannarlega meira en ég ætti skilið.« Þá hló drottinn og sagði við engilinn: »Farðu með þau út á hina miklu afrétti himnaríkis; fá þeim verkfæri og efnivið í bæinn sinn og svo mikið land sem þau sjálf kjósa sér.« Og engillinn fór nú með þau í alt annan hluta himnaríkis; en þar sá Pétur það hezta land, sem hann nokluu sinni hafði aug- um litið, og engillinn spurði, hversu mikið þau vildu. þá litu þau Katrín og Pétur hvort á annað. »Niðri á jörðunni höfðum við þrjár k}7r,« sagði liann Pétur. »En hér getum við nú nægst með tvær.« I’á gaf engillinn þeim svo mikið land, sem þau gælu fengið af tvö kýrfóður, en síðan gætu þau bætt eins miklu við sig, sagði hann, eins og þau bara kærðu sig um. Þá litu þau Katrín og Pétur aftur hvorl á annað og háðum fanst það sama, að aldrei mundi þeim gela vegnað betur. Og svo lögðu þau höndina á plóginn — líkt og þegar þau voru nýgift. Pétur slakk upp, en Katrín reif upp viðarrælur og muldi moldina með kvísl- inni; en við og við réttu þau úr sér, þerruðu af sér svilann, litu hvort á annað og brostu. Og Pétur varð nú jafn-iðinn og atorkusamur eins og þegar þau voru nýgefin saman. Hann unni sér ekki einu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.