Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 28
22
Johan Iiojer:
[ IÐUNN'
um í himnaríki til þess að ráða það við sig, hvað
þau vildu hafa fyrir stafni.
Og engill fór og sýndi þeim alla dýrð himnanna.
Og er þau komu aftur, spurði drottinn: — »Jæja,
Pétur í Ási, ertu þá búinn að ráða þetta við þig og
konu þína?«
Pétur, sem vissi, að hann mundi nú fá að vera
það, sem hann vildi helzt, svaraði hálf-hykandi: —
»Ef drottinn liefði ofurlítinn jarðskika lianda okkur,
sein við gætum fengið að græða út eins og þegar við
Katrín vorum nj'gift, þá væri það sannarlega meira
en ég ætti skilið.«
Þá hló drottinn og sagði við engilinn: »Farðu með
þau út á hina miklu afrétti himnaríkis; fá þeim
verkfæri og efnivið í bæinn sinn og svo mikið land
sem þau sjálf kjósa sér.« Og engillinn fór nú með
þau í alt annan hluta himnaríkis; en þar sá Pétur
það hezta land, sem hann nokluu sinni hafði aug-
um litið, og engillinn spurði, hversu mikið þau vildu.
þá litu þau Katrín og Pétur hvort á annað. »Niðri
á jörðunni höfðum við þrjár k}7r,« sagði liann Pétur.
»En hér getum við nú nægst með tvær.«
I’á gaf engillinn þeim svo mikið land, sem þau
gælu fengið af tvö kýrfóður, en síðan gætu þau bætt
eins miklu við sig, sagði hann, eins og þau bara
kærðu sig um.
Þá litu þau Katrín og Pétur aftur hvorl á annað og
háðum fanst það sama, að aldrei mundi þeim gela
vegnað betur.
Og svo lögðu þau höndina á plóginn — líkt og
þegar þau voru nýgift. Pétur slakk upp, en Katrín
reif upp viðarrælur og muldi moldina með kvísl-
inni; en við og við réttu þau úr sér, þerruðu af sér
svilann, litu hvort á annað og brostu.
Og Pétur varð nú jafn-iðinn og atorkusamur eins og
þegar þau voru nýgefin saman. Hann unni sér ekki einu