Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 30
24
Christian Krolig:
l IÐUNN
Sér hún gumann, sveina hæstan,
sýslumanninum tignarnæstan
prestinn unga, ílurglæstan
eins á vöxt sem hár og hvarm. —
Hvílir ’hún við lians breiða barm.
Svona gátu þau setið löngum,
setið inni, — og frammi’ í göngum,
kyst og fléttað arm við arm.
Situr hún lengi í sjafnar draumi,
sæl í liðnum vona-glaumi. —
Gæfan reyndist treg í taumi
og trygðin eins og fiðrildið.
En tá) og sorgir, þegið þið! — —
Hrekkur ’hún upp, því húsfreyjunni
hrjóta svarra-orð af munni.
— Bezta súpa’ er brunnin við.
Jakob Thorarensen.
A-ha!
Eftlr
Christian Krohg.
[Krohg er fæddur 1852; tók ungur próf í lögfræði, en
var jafnframt málari, og fór snemma til Pýzkalands til
að stunda málaralist. Dvaldi siðan lengstum í París og í
Noregi á vixl. Var i mörg ár kennari við listaháskólann í
París, en var 1909 gcrður að prófessor við nýstofnaða mál-
ara og myndhöggvara háskólann (akademi) í Kristíaníu.
Hann er talinn merkastur norskra málara á síðari hlut 19.
aldar og höfundur nýrrar stefnu í list sinni. Hann liefir
teiknað margar af myndunum í norsku pýðingunni miklu