Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 30
24 Christian Krolig: l IÐUNN Sér hún gumann, sveina hæstan, sýslumanninum tignarnæstan prestinn unga, ílurglæstan eins á vöxt sem hár og hvarm. — Hvílir ’hún við lians breiða barm. Svona gátu þau setið löngum, setið inni, — og frammi’ í göngum, kyst og fléttað arm við arm. Situr hún lengi í sjafnar draumi, sæl í liðnum vona-glaumi. — Gæfan reyndist treg í taumi og trygðin eins og fiðrildið. En tá) og sorgir, þegið þið! — — Hrekkur ’hún upp, því húsfreyjunni hrjóta svarra-orð af munni. — Bezta súpa’ er brunnin við. Jakob Thorarensen. A-ha! Eftlr Christian Krohg. [Krohg er fæddur 1852; tók ungur próf í lögfræði, en var jafnframt málari, og fór snemma til Pýzkalands til að stunda málaralist. Dvaldi siðan lengstum í París og í Noregi á vixl. Var i mörg ár kennari við listaháskólann í París, en var 1909 gcrður að prófessor við nýstofnaða mál- ara og myndhöggvara háskólann (akademi) í Kristíaníu. Hann er talinn merkastur norskra málara á síðari hlut 19. aldar og höfundur nýrrar stefnu í list sinni. Hann liefir teiknað margar af myndunum í norsku pýðingunni miklu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.