Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 31
IÖUNN) A-ha. 25 af »Heimskringlu«, par á meðal myndina af Snorra Sturlu- syni (og haft par sjálfan sig að fyrirmynd). — Hann er 'ika rithöfundur og skáld. Elzt skáldsagna hans er Albertina (1886), mannúðarríkt sóknarskjal gegn löghelguðu saurlífi °g alleiðingunum af afskiftum ríkisins af pví. Bókin var gnr upptæk; en átakanlega var hún vel rituð.] Heíi ég verið drukkinn, eða hefi ég verið sjúkur? Er það fyrsta skiftið eftir þung veikindi, að ég kem út í dag? Það er kyrð í sál minni, eins og í sál manns, sem et' í afturbata. Sem stendur man ég ekkert annað en það, að það! var vetur, þegar ég kom út síðast. Samt er vor nú. Hefi ég þá verið lengi veikur? Það er annars hokkuð merkilegl landslag, þetta. Það er eins og það sé ekki heldur verulegt vor. Það er meðal-árstími.. Einhver samnefnari allra tíma ársins. Hvað hefir komið fyrir? Hvar er ég? En mest er um það vert, hver er ég. Því að það 'irðist svo, sem ég hafi gleymt því líka. Uss! Það er hezt að enginn verði var við það; það er svo sneypulegt. Ætli ég liafi fengið einlivern þann sjúkdóm í heil- ann, sem lýsir sér svo, að menn gleyma alt í einu öllu? Nei, ekki getur það verið það. Því að þá halda 'henn, að þeir séu einhverjir aðrir menn. Þeir hugsa Sl8 alveg inn í ástæður hinna. Þeir eru sér þess a|drei meðvitandi, að þeir hafi gleymt neinu. í sama n'i, sem þeir vila af gleymskunni, eru þeir læknaðir; aeilinn er á sama augabragði kominn í sínar gömlu (ellingar. Minn kvilli er alveg njrr, og fyrir því er hann mjög lngnæmur. En ég ætla alls ekki að fara að gæða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.