Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 32
Christian Krohg: I IÐUNN 2G taugalæknunum á þeim sælgætis-bila. Kg ælla að fara leynt með þetta, vera gætinn og fálátur, þangað til ég rek mig á eitthvað, heyri eitthvert orð eða nafn, sem kemur mér á rekspölinn og flytur mig úr þessum vanda. í raun og veru eru örðugleikarnir út af nafninu óviðkunnanlegastir, þelta, að ég hefi ekki huginynd um, hvað ég heiti. Auðséð er það, að ég hefi ekki alveg mistminnið; að minsta kosti man ég eftir andlitum. t’arna eru á ferðinni tvö andlit, sem ég þekki. Karlmaður og kvenmaður. Þetta er undarlegt. Þau ganga hvort fram lijá öðru og heilsast ekki. Mér heíir altaf fundist, þau vera lijón. .)á, ég held nú það. Þau sáust ekki nema saman, og ævinlega leiddust þau. Þau hljóta að vera skilin. Já, svona fer það. En þau þurftu samt ekki að verða óvinir út úr því. Það er orðið svo fornfálegt. Menn geta þó ævinlega heilsast. Svo kunnug eru hjón hvort. öðru. Og þarna er lika andlit, sem ég þekki. Það er liann Petersen. Guði sé lof! — þarna er orð, nafn, sem ég gel haldið mér við. Eg held, að með því geti ég rifjað annað upp, svo að ég geti farið að muna, hvað ég heiti sjálfur, og hver ég er. Pað er annars undarlegt, hvað mikið af manni er bundið við nafnið. Pví að ég er þess fullvís, að ef ég vissi, hvað ég heiti, þá mundi ég vita, hvernig ég var, því að ofurlítið vit hafa menn á því að meta sjálfa sig. Eg mundi þá vita, hvort ég hafi verið heiðursmaður eða fantur, hugrakkur maður eða heigull, veikgeðja maður eða einbeiltur. Pað er afar-óþægilegt, að ég skuli ekki hafa hugmynd um þetta. Pess vegna veit ég ekki, hvernig ég á að haga mér. Maður gelur komist í mótsögn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.