Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 46
40 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN nú hefðum nógu sterkan sljörnukíki til þess að bregða fyrir augað, myndum vér sjá, að slæða þessi leysist upp í óteljandi sólir og stjörnur og iýsandi efnisþokur. Og gætum vér séð hringinn í kring um jörð vora, myndum vér sjá, að slæða þessi umlykur alt himinhvolfið eins og gjörð, þótt hún greiðist í sundur á stöku stað, enda er vetrarbrautin sann- kölluð megingjörð himnanna. Hún umlykur öll sól- kerfi ómælisgeimsins og er í raun og veru sjálf sól- kerfi sólkerfanna. Vort eigið sólkerfi kvað liggja utan- vert í henni miðri. Enda þótt mannsaugað bregði nú hinum slerkasta stjörnukiki fyrir sig, þá er það svo sljótt, að það getur hvergi nærri greint allar þær sljörnur, sem eru í vetrarbrautinni. Eftir því sem sjónglerin verða öfl- ugri og betri, koma þúsundir og aftur þúsundir stjarna í Ijós upp úr hyldýpi himnanna. Og því sem vér náum ekki með augunum, ná hinar næmu ljós- myndaþynnur, þegar þeim er brugðið bak við sjón- glerin. Með þessu móti hafa menn getað kannað alheimsgeiminn æ betur og betur, enda eru menn nú orðnir margs vísari um hann en þeir áður voru. Flestar þær stjörnur, er vér sjáum á himninum, eru blikandi sólir í fjarlægum sólkerfum eða fylgi- hnettir þeirra, sem enn eru sjálflýsandi. Sólkerfin í alheimsgeimnum eru þannig óteljandi. Og nánari rannsóknir hafa nú sýnt, að þau eru á mjög svo mismunandi aldurs og þroska skeiði. Sum eru um það bil að verða til, sum á gelgjuskeiðinu og sum í blóma aldurs síns. En sumum er aftur á móti farið að hnigna og þau eru komin að fótum fram. Ein- staka sólir eru jafnvel alveg út brunnar, orðnar að svörtum sólum. Það eru líkin í alheimsgeimnum, sem þó verða að ljósmæðrum lífsins. Nú vaknar sú spurning ósjálfrátt upp fyrir manni:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.