Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Síða 49
IÐUNN]
Heimsmyndin nýja.
43
einkum fyrir og dregst saman í miðbiki þokunnar
og verður að miðhnelti. Fyrir samdráttinn og þrýst-
inginn hilnar miðhriötturinn æ meir og meir og
verður að lokum að lýsandi sól. En í útjöðrum
frumþokunnar ræður m ið fló tta a fli ð. Þar er svo
mikið kast á þokunni, að stærri eða minni efnis-
heildir slöngvast út úr henni. Meðan snúningshrað-
inn er sem mestur á efnisþokunni, þeytast auðvitað
hnettir þessir lengst í burt frá miðhnetti sínum
eftir óralöngum fleygbogum (hyperbel) og verða að
halasljörnum. En þegar snúningshraðinn fer að minnka
og kasthraðinn verður þar af leiðandi minni, þeytast
rilhnettirnir ekki eins langt og því verður braut þeirra
oinhverfis miðhnöltinn að sporbraut (ellipse], en þeir
sjálfir að reikistjörnum. Þegar úthnettirnir losna við
móðurhnöttinn, er skott á þeim, en það eru ekki
minað en slitur [>au, sem eftir eru af sambandinu
milli þeirra og móðurþokunnar. Sé nú kasthraðinn
mikill og brautin þar af leiðandi tiltöiulega bein,
heldst skottið við eins og á halasljörnum. Sé kast-
hraðinn lítill og brautin bogmynduð, vefsl skotiið
smám saman utan um miðbik hnattarins eða heldur
úfram að mynda belli um hann miðjan eins og sjá
má enn á Salúrnusi. En stundum llagna skott
1‘essi frá reikistjörnunum og mynda þá enn smærri
hnetti, mána eða tungl, er snúast í kringum reiki-
stjörnurnar. þannig myndar Júpíter með hinum 4
funglum sinum eins og ofurlitið sólkerfi út af fyrir
innan vébanda sólkeríis vors. í fyrstu eru fylgi-
hneltirnir glóandi rétl eins og móðurstjarnan; en svo
*ura þeir að smákólna og myndast þá á þeim jarð-
skorpa, og að síðuslu verða þeir að aigerlega dimm-
u|h hnöttum. Eftir það fá þeir eingöngu ljós sitt frá
*°lu, en fyrir það fer Iíf og gróður smámsaman að
Þróast í skauti þeirra, eins og síðar mun sýnt. Og