Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 49
IÐUNN] Heimsmyndin nýja. 43 einkum fyrir og dregst saman í miðbiki þokunnar og verður að miðhnelti. Fyrir samdráttinn og þrýst- inginn hilnar miðhriötturinn æ meir og meir og verður að lokum að lýsandi sól. En í útjöðrum frumþokunnar ræður m ið fló tta a fli ð. Þar er svo mikið kast á þokunni, að stærri eða minni efnis- heildir slöngvast út úr henni. Meðan snúningshrað- inn er sem mestur á efnisþokunni, þeytast auðvitað hnettir þessir lengst í burt frá miðhnetti sínum eftir óralöngum fleygbogum (hyperbel) og verða að halasljörnum. En þegar snúningshraðinn fer að minnka og kasthraðinn verður þar af leiðandi minni, þeytast rilhnettirnir ekki eins langt og því verður braut þeirra oinhverfis miðhnöltinn að sporbraut (ellipse], en þeir sjálfir að reikistjörnum. Þegar úthnettirnir losna við móðurhnöttinn, er skott á þeim, en það eru ekki minað en slitur [>au, sem eftir eru af sambandinu milli þeirra og móðurþokunnar. Sé nú kasthraðinn mikill og brautin þar af leiðandi tiltöiulega bein, heldst skottið við eins og á halasljörnum. Sé kast- hraðinn lítill og brautin bogmynduð, vefsl skotiið smám saman utan um miðbik hnattarins eða heldur úfram að mynda belli um hann miðjan eins og sjá má enn á Salúrnusi. En stundum llagna skott 1‘essi frá reikistjörnunum og mynda þá enn smærri hnetti, mána eða tungl, er snúast í kringum reiki- stjörnurnar. þannig myndar Júpíter með hinum 4 funglum sinum eins og ofurlitið sólkerfi út af fyrir innan vébanda sólkeríis vors. í fyrstu eru fylgi- hneltirnir glóandi rétl eins og móðurstjarnan; en svo *ura þeir að smákólna og myndast þá á þeim jarð- skorpa, og að síðuslu verða þeir að aigerlega dimm- u|h hnöttum. Eftir það fá þeir eingöngu ljós sitt frá *°lu, en fyrir það fer Iíf og gróður smámsaman að Þróast í skauti þeirra, eins og síðar mun sýnt. Og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.