Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Qupperneq 50
44 Ágúst H. Bjarnason: [ IÐUNN þetta heldst við, þangað til sólin er brunnin út. IJá helkróknar lífið á reikistjörnunum. Þannig hugsa vísindin sér nú, að sólkerfin verði til og þroskist. Og tilgáta þessi á við mörg rök að styðjast. Fyrst er það nú, að ljósmyndirnar sýna oss sólkerfin á mismunandi þroskastigi, frá frum- þokunni og upp í fullþroska sólkerfi eins og t. d. sólkerfi vort virðist um það bil að verða. En í öðru lagi er það einkum ljósið sjálft, er segir oss svo margt og mikið um alt eðli og ásigkomulag himin- hnatta þeirra, sem það stafar frá. Og livað er nú það, sem ijósið sýnir? Er það ekki eins, þótt það komi frá mismunandi stjörnum? Og þótt það væri að einhverju ieyti frábrugðið í fyrsiu, mundi það þá ekki missa þessi sérkenni sín á liinum miklu vega- lengdum, sem það verður að fara? Það er ekki við lambið að leika sér, þar sem um fjarlægðirnar i alheimsgeimnum er að ræða. En ljósið brúar alt og það er sá bezti og áreiðanlegasti sendiboði. Þáð ber oss jafnt boðin frá hinum nálægustu og fjar- lægustu stjörnum. En þótt það sé fljótasti hraðboð- inn, sem vér þekkjum, — það fer 300,000 kílóm. á sekúndunni — þá er það þó ærið lengi á leiðinni frá sumum þeirra. Frá vorri eigin sól er það 8 minútur á leiðinni; frá nálægustu fastastjörnu, sem er Alfa í Bogmanninum, 3 ár, og frá Norðurstjörn- unni (pólstjörnunni), sem þó er tiltölulega nærri oss, 35 ár! Þá rná geta nærri, hversu lengi það er á leiðinni frá hinum fjarlægustu sólum, sjálfsagt þús- undir ára. En þetta gefur oss ofurlitla hugmynd um, hvílikt ómælisdjúp alheimsgeimurinn er. En Ijósið er engu að síður trúr sendiboði. Það skýrir oss ekki einasta frá afstöðu og lil þeirra sljarna, er það stafar frá, lieldur einnig frá því, hvaða efni séu í þeim. Þannig ber það oss boð um það, að lii séu tvísólir og jafnvel þrísólir í sumum sólkerfum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.