Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 51
'ÐUNN] Heiinsmyndin nýja. 45 liimingeimsins. Tvísólir þessar snúast hvor um aðra °g er önnur þeirra oft björt og lýsandi, en hin dimm eða því nær útbrunnin (eins og t. d. í stjörnu- tnerkjunum Siríusi og Procyon). Stundum eru þær líka hvor með sínum lit, önnur rauðleit, en hin græn, og má nærri geta, hversu fögur litbrigði eru í slíkum sólkerfurn, sé nokkurt auga til að dást að þeim þar. Allar þessar sólir og öll þessi sólkerfi lúta nú þyngdarlögmáli, því er Newton fann. Allur him- •nsins her rennur sínar vanabrautir þangað til dagur nsteytingarinnar og dagur endurnýjunarinnar kemur. Og Ijósið ber oss boð uin það, því að þá blossa upp nýjar stjörnur. Það er að eins einn annmarki á þessu °g lrann er sá, að ljósið getur enn verið að bera oss boð frá stjörnu, sem er brunnin út fyrir hundruð- 11111 °g jafnvel þúsundum ára, og eins hitt, að boðin nm hinar nýju frumþokur og nýju sólkeríi, sem nú ^ru að myndast, ná oss ekki fyrr en eftir svo og svo ^ngan tíma. En svo gerir ljósið enn meira. Það felur i sér stafrof alheimsvíðáttunnar. Það innir oss ffá því, bæði hvaða efni séu í frumþokum þeiin, s°lum og stjörnum, er það kemur frá, og eins á hvaða þroskastigi þær séu. Og það er lang-undra- verðast. Prá því er Newton sundraði ljósinu með gler- strending sinum og rendi því saman aftur, vitum vér, að leysa má hvítt ljós upp í svonefnda regnbogaliti: rautt, rauðgult, gult, grænt, blátt og fjólublátt. En Sv° tóku menn eflir því í byrjun 19. aldar, að í r°gnbogabelti þessu eða litbelti /spektrumJ eru ýmsar rakir, ýmist bjartar eða dökkar, sem ávalt koma í J°s hver á sínum ákveðna stað í litbeltinu. Lengi §atu menn nú ekki ráðið i, hvað rákir þessar áttu að ^rkja; en loks komust þeir þó (1860) að raun um, að stöfuðu frá efnum þeim, sem ljósið var frá, og v°ru því einskonar tákn þeirra. Svo að mönnum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.