Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 55
IÐUNN] Heimsmyndin nýja. 49 Þá koma ýmsar lofttegundir í ljós eins og t. d.: Kolaefni, C (12), Köfnunarefni, N (14) og Súrefni, 0 (16). í*á koma málmarnir til sögunnar, fyrst þeir léttu: Magnesium, Mg (24) og Calcium, Ca (40); síðan hinir þyngri, svo sem: Járn, Fe (56), Kopar, Cu (64) og Zink, Zn (65) og loks liinir þyngstu, svo sem: Kvikasilfur, Hg (200) og Blý, Pb (207). Því næst reka hin þyngstu frumefni, hin svonefndu geislandi efni, lestina, enda eru þau orðin svo þung, að þau eru farin að leysast upp aftur, t. d.: Radium, Ra (22(5) og Úran, U (238,5). Alls eru frumefni, þau sem nú eru fundin, um 80 að tölu og mætti æra óstöðugan að telja þau öll upp, enda skiflir það engu máli hér. Það sem þegar er tekið fram, er nægilegt til að sýna, að frumefnin verða til stig af stigi, fyrst hin léttari og svo hin þyngri, og þyngstu frumefnin taka loksins að leysast upp aftur í önnur létlari efni um leið og þau stafa fi’á sér Ijósi, hita og rafmagni. En með þessu er það sýnt, að sjálf frumefnin eru orðin til og hafa þróast hvert fram af öðru. [Frh.] Staka. Kraftur, heimssál, alt sem er inst og dýpst í þessum heimi, — þig ég dýrka, þér ég sver að þjóna, meðan líf ég geymi. ®öunn I. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.