Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 58
52 Jón Olafsson: | IÐUNN manni gæti verið til meins eða miska. En hann hafði gaman af að segja ótrúlegar kynjasögur, sem ekki voru ætlaðar til þess, að neinn maður tryði þeim, heldur annaðhvort mönnum til gamans, eða þá stundum til að ganga fram af mönnum, sem voru ýknir og skreytnir. IJær sögur eru til eftir hann, sem i engu standa að baki sögum Múnchhausens. T. d. þessi: Guðmundur átti hesl góðan brúnan, vakran vel, en fljótan með afbrigðum á stökki. Guðmundur lét einatt mikið af klárnum og sagði m. a. einhverju sinni svo frá flýti Brúns:—Eg var eitt sinn á heim- leið úr ferð og kom um kveld í lilaðið á Brekku. Húsfreyja stóð úti og bauð mér að koma af baki og þiggja eitthvað gott. Eg hafnaði því þó og sagðisl vilja hraða mér heim, því að veður leit ekki tryggi- lega út. Hún spurði þá, hvort ekki mætti bjóða mér mjólksopa, því að griðkonur voru að koma af slöðli. Aldrei kvaðst ég nýmjólk hafna, og fór hún inn, en ég sat á baki; kom hún út aftur að vörmu spori með fjögra marka ask fleytifullan af spenvolgri ný- mjólk og bauð mér. Eg setti askinn á munninn og tók að þamba af hjartans lyst. — Ég veit j)á ekki fyrri til, en að klárinn tekur viðbragð og þýtur alt í einu á stað á liarðasta stökki; ég misti náttúrlega askinn úr hendinni með því sem eftir var í honum; en Brúnn þaut áfram eins og elding og hægði ekki á sér eða staðnæmdist fyr en heima í hlaðinu á Bessastöðum. I því að klárinn stöðvaðist og ég ætl- aði af baki, dundi á mér sá harðasti haglbylur, sem ég heíi út í komið. Svo hart var haglið, að ég þoldi ekki við og hafði engin önnur ráð með heslinn en að kippa honum með mér inn í bæjardyrnar til að spretta þar af honum. En þá gékk nú heldur en ekki fram af mér! Hesturinn var alveg hárlaus að aftan, öll lendin fram að hnakki, hárlausari heldur en rökuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.