Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 61
ItíUNN] Endurminningar. 55 að það hefði fyrst verið þegar þau voru orðin full- orðin, að þeim hefði orðið verulega hlýtt til hans; en upp frá því hefði sér alt af orðið æ betur og betur við hann ár frá ári, eftir því sem bann hefði þekl og skilið hann betur. En svo sagði Páll mér, að þegar ég hefði fæðst, liefði faðir okkar alveg skift um uppeldisaðíerð, og fylgt annari stefnu við okkur seinni konu börnin; befði hann sagt sér það fullorðnum, að hann hefði alveg skift um skoðun í því máli, og sig iðraði þess mest, að hann hefði verið of strangur áður við börnin. — Við vorum að eins tvö síðari konu börn, ég og Kristrún, fimm árum og átta dögum yngri en ég, og það er af mér að segja, að ég get ekki hugs- að mér ástúðlegri og blíðari föður, heldur en hann Var okkur, og sama mun um Kristrúnu að segja. Mig skorli 16 daga á 11 ár þegar hann dó, en Ivrist- fúnu skorti þá 24 daga til að vera 6 ára. Móður- ástinni er við brugðið og llestir, sem ég þekki, hafa elskað móður sína meira en föður. Mér hefir verið alveg gagnstætt farið; mér var alt af faðir minn svo miklu kærri en móðir min. Hún var mæt og merk hona og prýðis vel gefin bæði til sálar og líkama, °g unni hún okkur börnuin sínuin hugástum að sjálfsögðu. Hún var ekki stórlynd kona, en sí-aðfinn- lngasöm og nöldursöm meðan við vorum á ungum Mdri. Eftir að við óxum upp, var hún barnaleg í l)ví, að henni fanst að sjálfsögðu að við ætlum að fallast á sínar skoðanir í þeim efnum, þar sem við böfðum vitanlega miklu belra skyn á. Þelta gerði sbapsmuni hennar nokkuð þreytandi fyrir okkur, þvi að þessi skapsmunabrestur, kom aðallega fram við °kkur systkinin. Hún vildi okkur alt ið bezta, og við Kristrún vildum auðvitað hvort um sig, að lienni 'oi sem bezt. Hún var hjá okkur á víxl, en þreytti °bkur og þreyttist á okkur á víxl. Að því er mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.