Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 70
64 Jón Ólafsson: I IÐUNN fór að sumarlagi. Á 7. árinu fékk ég að fara með honum í kaupstað til Eskifjarðar; riðum við Staðar- skarð og inn að Berunesi og vorum setlir þar yíir Reyðarfjörðinn inn í kaupstað. Að ég fékk að fara þessa ferð svona ungur, átli ég að þakka Þorvaldi móðurbróður mínum. Hann var söðlasmiður og hafði búið til og gefið mér reiðfæri um vorið. Það var dýna stoppuð, skinnfóðruð að ofan, ístöð lítil voru á henni og ólar ofan á dýnunni, sem spentu urn lærin á mér og héldu mér svo föstum, að ég gat bókstallega ekki dotlið af baki. Pabbi vildi fyrst teyma undir mér, en við það var nú ekki komandi. Eg reið rauðum hesti, sem ég átti sjálfur; hafði ég svo oft reynt mig á honum berbakt, að liann var orðinn alveg vanur taumháídi minu, enda var eins og blessuð skepnan hefði vit fyrir okkur báðum. Einu sinni man ég eftir að faðir minn var sóttur til að skíra barn í Vík, sem er sunnan við fjörðinn andspænis Kolfreyjustað, en lílið eitt innar. Stinn- ingskaldi var á norðan, svo að hvítfreyddi á sjónum. Þá vildi ég fá að fara með, en fékk það ekki, en íylgdi föður minum ofan að bátnum. Hann sagðist koma aflur eftir 1—2 klukkutima og sætti ég mig við það og hélt heimleiðis. Á leiðinni heim datt mér það alt í einu í hug, að svo hvast væri, að hætt gæti verið við að báturinn færist. Þetta var náttúr- lega ekki annað en fávizka mín; enginn minsti háski á ferðum. En þetta hafði nú bitið sig fast í mig og ég þóttist vita með vissu, að þetta væri orsökin til þess að faðir minn hefði ekki viljað lofa mér með sér. En hitt var þó lieldur, að faðir minn hafði óttast, að mér yrði kalt, einkum á heimleiðinni, er berja varð á móti vindi. Eg fór ekki heim, heldur upp á hraun, settist þar og hafði ekki augun af bátnum þangað til liann var kominn yfir fjörð- inn, og alla tíð var ég sárgrátandi á meðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.