Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 74

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 74
68 Jón Olafsson: I IÐUN'N til suðurs og eru þar alvana mið Frakka, og hefi ég oftar en einu sinni siglt þar í gegnum llota þeirra, er ég fór á milli landa. Halakletturinn er þverbeinar klettaraðir út að sjónum. Neðst er ein sandrák eða belti og hátt þverhnýpt klettabelti fyrir neðan; en þar niður af snarbrattar skriður ofan í sjó. Úr heið- inni, þar sem við vorum, mátti ganga rákina yfir í Vattarness-land. Svo var hún þó tæp, að ekki gátu tveir gengið samsíða, og ef fótur skrikaði, þá var ekki annað en hrapa niður fyrir klettinn og eitthvað ofan eflir skriðunum, og væri það hvers manns bani. Rákina þorði ég aldrei að ganga og ekki heldur pilt- urinn, sem með mér var; en það vissi ég þó, að Páll bróðir minn hafði gengið rákina og einir tveir eða þrír aðrir, sem ég hafði heyrt getið um. Við sátum yíir á klettahjalla, sem heitir Grenis- hjalli og héldum fénu í lrvamminum inn frá Hjall- anum. Stundum vildi það rása út fyrir lijallann, en við gætlum þess að láta það ekki fara of langt austur eftir, því að þá hefði einliver óþægðar-rollan verið vís til að rása úl sandrákina undir Halakletti, en þá leið treysli hvorugur okkar sér á eftir þeim. Heiðin þarna út frá er rélt uppi undir fjallsbrún, og vildu ærnar stundum rása upp á brúnir, en þangað var örstutt og greiðfært. Heiðin er sunnan i fjallinu og er grösug, en frambrúnin á lienni myndasl af snar- bröttu klettabelti, en þar fyrir neðan ýmist skriður eða meir eða minna gróin brött brekka alt ofan undir sjó. Öll klettabelti á auslfjörðum eru hæsl jrzt við sjó, en svo ská-hallar þeirn inn eftir. Niður gegn urn þessi kleltabelli voru suinstaðar sprungur eða gjótur, snarbraltar og oft lausagrjót á botninum- Sumar voru greiðfærar upp og niður, aðrar torfærar eða illfærar. Varla var nokkur sú gjóta, sem ég rynni ekki upp og niður eins og köttur. Var ég stundum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.