Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 79
]ðunn] Rústir. 73 Virðuiegu áheyrendur! Hvort hendir það enga ykkar, er þið gangið hjá þessum rústum eða standið hjá þeim, að þér eins og sjáið þær stækka, fjölga, unz þér sjáið þær um alt mannlíf og allar jarðir? Nú verður ^umum ykkar víst hugsað út í heim, til allra þeirra stórhýsa, er auður og snilli hafa reist, en milíónir æðisgenginna manndrápara hafa nú breylt í rústir. Og þá fara þær að minka, rústirnar hérna í miðbænum. En hér »grunar andann enn þá fleira en augað sér«. Hugurinn flýgur að öðrum rústum, ósýnilegum líkamlegum augum, en raunverulegum þó. Hve margir ágætismenn um víðan heim slanda nú við rústir göfgustu hugsjóna sinna og vona? Marga kenning þeirra, lífstrú og lífsskoðun hefir veruleikinn háðulega hrakið, raskað öllum reikningum þeirra og áætlunum, er þeir margir hafa starfað að fjölda ára, varið til þeirra beztu kröftum lífs síns. Hver reynist nú árangurinn af allri framfaraviðleitni og menning, visindum, trúbrögðum og listum? Ekki skorti reynsluna á ólýsandi þjáningum og bölvi, er af stríð- unum leiðir. Heimsfræg skáld hafa lýst grimdarverk- Um þeirra, hörmungum og helvítiskvölum með ódauð- legri snild. Ofriðarþjóðirnar eiga sér ágætustu bók- mentir. Guðamál skálda þeirra óma af heilögum anda mildi, mannvits og hugsjóna. Myndi ekki mörgum verða á að spyrja, hvort þær hefðu að eins haft himin- borna göfgi þeirra að andlegu leikfangi og andlegri nautnalind? Margar, margar aldir hefir kristindómur- inn kent, að ekki skyldi mann deyða. Kærleikskenn- ingar hans hafa þjóðunum verið boðaðar — ófriðar- þjóðunum — í — ég veit ekki hve mörgum — tugum eða hundruðum þúsunda kyrkna á hverjum sunnudegi, svo skiftir mörgum öldum. Og alt bregzt. Jafnaðarmenn fara í stríðið til að drepa samherja sína í baráttu við örbirgð og menningarskort, þótt þeir ættu þeim ekkert varlaunað. Enginn eíi leikur á, að þeir hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.