Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Side 82
76 Sigurður Guðmundsson: t IÐUNN aðar, söngvar skáldefnanna aldrei sungnir. Einn góðan veðurdag var sumt hið bezta í þeim orðið að ösku- hrúgu, horfið. Og hví mundi elcki þeim unglingum, er nú vaxa upp, fara líkt? þá er ég hugleiði þessi dæmi, dettur mér í hug eitt hið alvöruþrungnasta erindi, er ég kann. Það er eftir enska skáldið Ten- nyson og hinn mikli góðgerðamaður íslenzkra bók- menta, Matthías Jochumsson, heíir þýtt það á ís- lenzku. Það hljóðar svo: »En pá í rökin rýna fer og rciknar bezt min sálin þreytt, af fimtíu kornum finn ég eitt, sem frjóvgun nær og ávöxt ber.« Hér er gripið á kýlinu. Siðaðar þjóðir brestur ekki svo mjög hæfileika sem hitt, að þessir hæfileikar fái notið sín og orkað mannfélaginu því til þroska og þarfa, sem þeir eru miklir til. Ég er með hugann við rústirnar. Þessi tiðindi þoka fyrst í stað ekki minstu slundarögn úr vitund- inni. Þau dreifa undarlegri mátlleysis- og raunakend um allan líkamann. Öll öryggi hverfur um stund. Voði og dauði vofa á hverri stundu yfir öllu voru lífi, sem vér unnum og kjósum oss þrátt fyrir alla harma þess og stríð. Vér förum heilir í rekkju að kvöldi, en ef til vill er oss breytt í öskulirúgu að morgni. Með hverri fjölkyngi gerast svo skjót umskifti? Eru slík slys ekki óþaríi? Áttum vér enga sök á því tjóni, sem hér er af orðið? Skilrikum mönnum ber saman um, að margur röskur fullhugi haíi gengið vasklega að staríi bruna- nóttina. En þar gerðist gamla sagan. Þessir ágætis- kraftar gátu ekki notið sín. Engin stjórn, áhöld í ó- lagi, reykhjálma vantar, foringjalausir og hjálmlausir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.