Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Page 84
78 Sigurður Guðmundsson: [ IÐUNN er honum þykir meina verst, enda er ekkert eins ófrjótt og það. Þessir andar deyfðar og tómlætis sveima um alt þjóðlíf vort og valda hvarvetna hin- um mestu spellum. Ar eftir ár og öld eflir öld láta þeir oss varbúna við hafísnum, kennaranuin, »sem prumað hefir i þúsund ár hvað pjóðin vor aldregi nemur«. Altaf er því treyst, að hann, misltunnarleysið sjálft og harkan, sneiði hjá oss að þessu sinni. Þeir stefna oss fyrirhyggjulaust í deilur við erlent vald. Oss gleymist nú hvað eftir annað, að »í upphaíi skyldi endirinn skoða«, að hugsa þá leiki, er andstæðingur vor leiki næst, hvað þá heldur að vér höfum fyrir því að hugsa 3—4 leiki, og þá er lítil von á, að vér vinnum taflið. Þeir valda því, að vér gleymum óvin- unum í hugskotum vorum, þeim er alt af leiða oss á glapstigu i líferni voru og viðleitni. Gerum ráð fyrir, að einhver hefði þotið inn í einhverja búðina bruna- nóttina, í því skyni að bjarga nokkrum skrautgrip- um frá bálinu og látið lííið fyrir. Myndi ekki öllum þykja ofmikið lagt í sölurnar? Þessi tíðindi gerðust ekki, sem betur fór. En svipað þessu fer mörgum. Margur týnir andlegu lífi sínu, af því að alt fór í baráttu fyrir ytri gæðum, heimstign og veraldar-hé- góma. Þeir höfðu ekki gát á liferni sínu, gerðu sér aldrei grein fyrir kjarna allra verðmæta, lifðu ekki lífinu með neinni hugsun. Aðrir eyða beztu árunum í afreks- og frægðar-drauma í stað þess að verja þeim til afreksverka. Svo undarlegl sem það er, hefir fjölda manna ekki hugsast það fyrr en um seinan, að vísdóms og kunnáttu aíla menn sér ekki án a* reynslu og erfiðis. Slundum tókst þeim að telja sér tru um, að þeir gætu skift um skap og vilja næsla dag- Þeir skutu því á fresl til morguns, er eins mátU byrja í dag. Fyrirhyggjuna skorli, gát á því, hvert
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.