Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 85

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1915, Blaðsíða 85
lOUNN] Rúslir. 79 bátinn bar, vantaði. Það var ekki hugsað nógu vel. En — »að hugsa er leyndardómur viljans«, segir William James. Vér sjáum á þessum dæmum, hve mjög veltur á sjálfum oss, á huga vorum. Vér sjáum, hvílikt voða- tjón á önd og eignum, lifi og limum, á auðnu vorri allri vér getum beðið af ófullkomleik hans og brest- um. Árar eyðingarinnar hafa líka bækistöð sína í huga vorum, og á þeim óvinum megum vér vara oss mest. En hvað verður nú gert? Hverra ráða verður nú leitað? Eg efa ekki, að nú verði hafizt handa, er eldtungur alvörunnar hafa jafn-eftirminnilega til vor talað. Slökkvitól bæjarins verða auðvitað bætt og aukin, slökkviliðið betur vanið en áður. Við gerum fortaks- laust ráð fyrir, að bærinn eigi betri bifdælur en hann átti brunanóttina, þá er næst kviknar hér í, að þá vanti ekki reykhjálma, svo að brunaliðsmenn geti þess vegna farið öruggir inn í reykmökkinn. Timburhús fækka, hverfa ef til vill algerlega, er frá liður. En dugir þetta? Gagnar þetta, ef alt sækir í sama mókið og áður? 1‘urfum vér ekki brunaliðsstjóra, er helgað geti brunamálum bæjarins krafta sína, verið í þeim vak- inn og sofinn, síhugsandi um, hvernig bærinn verði bezt trygður gegn eldsvoða, kynni sér nýjustu upp- götvanir og reynslu í þessum efnum, og athugi, að hverju gagni þær geti komið hér o. s. frv. Logi er hugkvæmur og snarráður. Og því er þörf á góðum foringja i orrustum við hann, þeim er geti skipað góðu liði gegn honum. Hér þarf á árvekni að halda, ef trygt á að vera. Og sama má segja um öll önnur svið og efnc. Þjóðlífsins. Vér sáum, að þetta fyrirbrigði gat ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.